Heill heimur í nóvellu

Heill heimur í nóvellu

Tíkin eftir Pilar Quintana er þrettánda og nýjasta bókin í áskriftarröð Angústúru. Angústúra hefur síðustu ár gefið út metnaðarfullar þýðingar af vönduðum heimsbókmenntum og þannig kynnt íslenska lesendur fyrir nýjum bókmenntum og höfundum sem annars væri erfitt að...
Litlar bækur, stórt innihald

Litlar bækur, stórt innihald

Nú hafa litlar bækur, bókstaflega bækur sem eru smáar, orðið sífellt vinsælli. Höfundar ákveða að gefa út í litlu broti eða forlög nýta sér þann kost að gefa út smásögur eða nóvellur sem litla vasabók. Það er einnig jákvætt að bækurnar eru yfirleitt töluvert ódýrar og...