by Rebekka Sif | sep 14, 2022 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Nýir höfundar, Rómantísk skáldsaga, Sumarlestur
Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott orð sem barnabókahöfundur en bækurnar Friðbergur Forseti og Háspenna, lífshætta á Spáni vöktu lukku meðal ungra lesenda. Í Vængjalaus eru uppvaxtarárin og miðaldurskrísan...
by Katrín Lilja | des 12, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2020
Árni Árnason hóf söguna af systkinunum Sóleyju og Ara í fyrra með bókinni Friðbergur forseti sem fjallar um uppgang þjóðernispopúlistans Friðbergs og það hvernig Sóley og Ari koma fjölda barna á Íslandi til bjargar. Í Háspenna, lífshætta á Spáni halda ævintýri...
by Aðsent efni | nóv 5, 2020 | Rithornið
9. kafli – Pabbi fer á kostum Brot úr bókinni Háski, lífshætta á Spáni eftir Árna Árnason. Kemur út hjá Bjarti. Birt með leyfi höfundar. Eftir morgunmat daginn eftir var stefnan tekin á Waterworld sem er ótrúlega skemmtilegur vatnsrennibrautagarður. Þar...
by Katrín Lilja | des 15, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Viðtöl
„Mér finnst afskaplega jákvæð sú þróun sem hefur orðið varðandi stöðu barna sem samfélagsþegna í dag þó auðvitað megi alltaf gera betur,“ segir Árni Árnason, höfundur bókarinnar Friðbergur forseti. Í bókinni eru tekin fyrir málefni eins og útlendingaótti og...