by Katrín Lilja | jan 7, 2019 | Fréttir
Það hefur komið fyrir að barnabókaseríur sem byrjað er að þýða yfir á íslensku séu ekki kláraðar. Nokkuð margar bækur hafa verið gefnar út í íslenskri þýðingu sem eru hluti af seríu síðasta árið til dæmis Kepler 62, Villinorn, PAX, Handbók fyrir ofurhetjur, Seiðmenn...
by Katrín Lilja | des 9, 2018 | Lestrarlífið
Bækur eru tilavalin jólagjöf í alla pakka að mínu mati. Í minningunni eru bestu jólin þau þar sem ég fékk bara bækur í jólagjöf. Allir pakkarnir voru harðir og ferkantaðir. Ég eyddi öllum jólunum í náttfötum og las hverja bókina á eftir annarri. Það var alltaf gaman...
by Katrín Lilja | okt 14, 2018 | Lestrarlífið
Eins undarlegt og það kann að virðast þá hef ég aldrei farið á bókmenntahátíð. Ég hef hingað til sætt mig við að lesa bækurnar, en ekki tekiið þátt í samfélaginu sem umlykur þær. Á því varð breyting um helgina, þótt ég hafi aðeins getað kíkt á Barnabókahátíðina Mýrina...
by Katrín Lilja | okt 11, 2018 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018
Sigrún Eldjárn gaf út nýja bók í vikunni, Silfurlykillinn. Það eru svo sem engin nýmæli að Sigrún gefi út bók, því eftir hana liggja óteljandi bækur, stuttar, langar, feitar og mjóar. Silfurlykillinn er, ef ég ætti að lýsa henni, lítil og hnellinn bók og svolítið...
by Katrín Lilja | sep 27, 2018 | Barnabækur, Leslistar fyrir börn og ungmenni, Lestrarlífið, Ungmennabækur
Rétt eins og hja yngri börnum, þá getur verið erfitt að finna lesefni fyrir krakka á miðstigi í skóla. Þetta er aldurinn sem flestir krakkar, sem yfir höfuð hafa áhuga á því að lesa, eru farnir að lesa sér til gamans. Þess vegna eru sögurnar orðnar flóknari, textinn...