Barnabókaseríur sem verða fullþýddar

Barnabókaseríur sem verða fullþýddar

Það hefur komið fyrir að barnabókaseríur sem byrjað er að þýða yfir á íslensku séu ekki kláraðar. Nokkuð margar bækur hafa verið gefnar út í íslenskri þýðingu sem eru hluti af seríu síðasta árið til dæmis Kepler 62, Villinorn, PAX, Handbók fyrir ofurhetjur, Seiðmenn...
Hvar eru barnabókaklúbbarnir?

Hvar eru barnabókaklúbbarnir?

Bækur eru tilavalin jólagjöf í alla pakka að mínu mati. Í minningunni eru bestu jólin þau þar sem ég fékk bara bækur í jólagjöf. Allir pakkarnir voru harðir og ferkantaðir. Ég eyddi öllum jólunum í náttfötum og las hverja bókina á eftir annarri. Það var alltaf gaman...
Barnabókmenntahátíðin Mýrin

Barnabókmenntahátíðin Mýrin

Eins undarlegt og það kann að virðast þá hef ég aldrei farið á bókmenntahátíð. Ég hef hingað til sætt mig við að lesa bækurnar, en ekki tekiið þátt í samfélaginu sem umlykur þær. Á því varð breyting um helgina, þótt ég hafi aðeins getað kíkt á Barnabókahátíðina Mýrina...