by Rebekka Sif | maí 16, 2024 | Smásagnasafn, Viðtöl
Árlega er gefin út bók sem inniheldur ferskar sögur eftir meistaranema í ritlist í Háskóla Íslands. Þessi verk hafa yfirleitt sýnt sneiðmynd af því sem koma skal frá rithöfundum framtíðarinnar, en flestir höfundarnir eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum....
by Katrín Lilja | des 21, 2021 | Jólabók 2021, Ljóðabækur
Berglind Ósk sendir frá sér ljóðabókina Loddaralíðan í ár undir formerkjum bókaútgáfu félags ritlistarnema, Blekfjelagsins. Áður hefur hún gefið út ljóðabókina Berorðað og birt smásögu í safninu Þægindarammagerðin og hinum ýmsu tímaritum. Orðið loddaralíðan er...
by Rebekka Sif | nóv 21, 2021 | Jólabók 2021, Nýir höfundar, Viðtöl
Þrjár nýjar bækur komu út í haust á vegum bókaútgáfu Blekfjelagsins. Á bakvið útgáfuna eru núverandi og útskrifaðir nemar í ritlist. Haustið 2020 komu út þrjár ljóðabækur, í vor komu út tvær skáldsögur. Í þetta sinn er útgáfan mjög fjölbreytt, þar má finna skáldsöguna...
by Aðsent efni | okt 29, 2020 | Rithornið
Kallmerkin Eftir Sigrúnu Björnsdóttur alla ævi hef ég horft til þín hálfan eða heilan beðið eftir að þú kastaðir til mín logandi himinbolta einu uppljómuðu orði á meðan dundu þau á mér kallmerkin veik og sterk í beljandi staðreyndahríð og ég breytti slætti í mynd...
by Rebekka Sif | apr 5, 2020 | Lestrarlífið, Pistill, Stuttar bækur
Nú hafa litlar bækur, bókstaflega bækur sem eru smáar, orðið sífellt vinsælli. Höfundar ákveða að gefa út í litlu broti eða forlög nýta sér þann kost að gefa út smásögur eða nóvellur sem litla vasabók. Það er einnig jákvætt að bækurnar eru yfirleitt töluvert ódýrar og...