by Rebekka Sif | ágú 17, 2020 | Skáldsögur, Sumarlestur
Sendiboðinn er önnur bók Yoko Tawada sem kemur út í áskrifarseríu Angústúru. Í fyrra kom út bókin Etýður í snjó sem Lilja Magnúsdóttir rýndi í fyrir Lestrarklefann. Sendiboðinn gerist í dystópísku framtíðarsamfélagi í Japan þar sem gamall maður, Yoshiro, annast...
by Rebekka Sif | apr 5, 2020 | Lestrarlífið, Pistill, Stuttar bækur
Nú hafa litlar bækur, bókstaflega bækur sem eru smáar, orðið sífellt vinsælli. Höfundar ákveða að gefa út í litlu broti eða forlög nýta sér þann kost að gefa út smásögur eða nóvellur sem litla vasabók. Það er einnig jákvætt að bækurnar eru yfirleitt töluvert ódýrar og...
by Katrín Lilja | des 1, 2019 | Leslistar
Jóla, jóla, jóla, jóla! Jólin eru að koma, fyrsti í aðventu og það er af nægu að taka ef lesturinn á að vera í jólaþema fyrir hátíðarnar. Lestrarklefinn tekur hér saman nokkrar bækur í jólaþema. [hr gap=“30″] Töfrandi jólastundir eftir Jönu...
by Lilja Magnúsdóttir | jan 19, 2019 | Jólabækur 2018, Skáldsögur
Með áhugaverðari bókaklúbbum seinni tíma er án efa bókaklúbbur Angústúru. Etýður í snjó eftir Yoko Tawada er sjötta bókin sem kemur út í bókaröð klúbbsins og er Elísa Björg tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2019 fyrir þýðingu sína á bókinni. Jafnframt er þetta...