by Victoria Bakshina | des 26, 2024 | Glæpasögur, Jólabók 2024, Sálfræðitryllir
Í nýjustu bók sinni tekst Evu Björgu Ægisdóttur að skapa margslungna og áhrifamikla frásögn sem sker sig úr fjölda glæpasagna samtímans. Þetta er engin yfirborðskennd afþreyingarsaga heldur djúp sálfræðileg rannsókn sem heldur lesandanum í heljargreipum frá fyrstu...
by Sæunn Gísladóttir | des 4, 2023 | Glæpasögur, Jólabók 2023
Eva Björg Ægisdóttir sigraði Svartfuglinn með glæpasögu sinni Marrið í stiganum árið 2018 og hefur árlega gefið út bók í jólaflóðinu síðan þá. Eva Björg var ekki lengi að stimpla sig inn sem einn af mínum uppáhalds íslensku glæpasagnahöfundum og hefur hún bæði náð...
by Jana Hjörvar | des 5, 2022 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Eva Björg sendir í ár frá sér fimmtu bók sína, Strákar sem meiða en hún er gefin út af Veröld líkt og fyrri bækur hennar. Þetta er fjórða bókin sem fjallar um rannsóknarlögregluna Elmu og var undirrituð spennt að hefja lestur á henni. Eva Björg hefur frá fyrstu bók...
by Sæunn Gísladóttir | jan 3, 2022 | Leslistar, Óflokkað
Árið 2021 var sérkennilegt ár. Það hófst á mikilli bjartsýni um endurhvarf til tímans fyrir veiruna í kjölfar bólusetninga landsmanna, en svo brást sú trú. Við í áhöfn Lestrarklefans upplifðum þó ýmislegt, bæði af hinu góða og slæma, á árinu og eins og alltaf lásum...
by Sæunn Gísladóttir | jan 18, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Glæpasögur, Jólabók 2020
Næturskuggar er nýjasta bók Evu Bjargar Ægisdóttur en hún kom út í jólabókaflóðinu í fyrra. Eva Björg sló í gegn með bók sinni Marrið í stiganum sem hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn árið 2018. Í kjölfarið gaf hún út bókina Stelpur sem ljúga en Næturskuggar er...