by Katrín Lilja | jan 28, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Vísindaskáldsögur
Ég held að hægt sé að fullyrða að beðið hefur verið eftir nýrri bók og fyrstu skáldsögu Fríðu Ísberg með mikilli eftirvæntingu. Sem er kannski ekki að undra, enda hefur hún náð að heilla alla lesendur með smásagnasafninu Kláði eða ljóðabókum sínum...
by Þorsteinn Vilhjálmsson | okt 31, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Lestrarlífið, Pistill, Vísindaskáldsögur
Eitt sem góðar bækur gera er að láta lesandann velta fyrir sér fyrir þýðingu orða sem honum eru allajafnan svo töm að hann hugsar aldrei neitt sérstaklega út í þau. Titill og innihald nýrrar skáldsögu Fríðu Ísberg, Merking, sendi mig í dálítinn leiðangur hvað þetta...
by Sæunn Gísladóttir | júl 10, 2019 | Leslistar, Lestrarlífið, Ljóðabækur, Sumarlestur 2019
Nú er sumarið runnið í hlað og því fylgir sumarlesturinn. Eins og nefnt var í pistlinum Lestraráskorun Sumarfrísins! þá eigum við það til að telja okkur of upptekin á sumrin til að taka okkur tíma til að glugga í bók. En þá má einmitt ná ró og næði með því að demba...
by Ragnhildur | feb 24, 2019 | Dagur bókarinnar 2022, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Smásagnasafn
Það eru komnir heilir tveir mánuðir síðan ég las Kláða, smásagnasafn Fríðu Ísberg. (Þetta er asnalega langur tími til að láta líða á milli lesturs og bloggskrifa, en þetta er þó ekki nema dæmigert fyrir verkskipulag mitt það sem af er þessu ári, þar sem mér hefur...