by Ragnhildur | mar 4, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Furðusögur, Spennusögur, Sterkar konur
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð Viridíönu en sú fyrri, Eldraun, kom út í fyrra. Líklega kannst allir við jólabókaflóðið, en færri vita kannski af hinu útgáfutímabilinu í heimi íslenskra bóka, sem mætti...
by Ragnhildur | nóv 14, 2018 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Furðusögur, IceCon 2021, Íslenskar unglingabækur, Jólabækur 2018, Spennusögur, Ungmennabækur
Ég var búin að hlakka til að lesa Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur í langan tíma, enda heyrði ég fyrst af henni meðan hún var enn í smíðum. Þannig vill til að vinkona mín deilir skrifstofu með Hildi og í gegnum hana heyrði ég ýmislegt um rannsóknarvinnuna sem höfundur...
by Katrín Lilja | okt 17, 2018 | Leslistar fyrir börn og ungmenni, Lestrarlífið, Ungmennabækur
Eins og með fyrri lista Lestrarklefans þá er þessi listi alls ekki byggður á vísindalegum athugunum. Hins vegar var skólabókasafnsfræðingur fenginn sem álitsgjafi og kunnum við viðkomandi miklar þakkir fyrir. Flóra bóka fyrir þennan aldur er ótrúlega ríkuleg, bæði af...
by Katrín Lilja | okt 11, 2018 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018
Sigrún Eldjárn gaf út nýja bók í vikunni, Silfurlykillinn. Það eru svo sem engin nýmæli að Sigrún gefi út bók, því eftir hana liggja óteljandi bækur, stuttar, langar, feitar og mjóar. Silfurlykillinn er, ef ég ætti að lýsa henni, lítil og hnellinn bók og svolítið...
by Ragnhildur | okt 8, 2018 | Furðusögur, Lestrarlífið, Vísindaskáldsögur
Bókmenntir eru að einhverju leyti einmanalegasta listformið og hið fullkomna áhugamál fyrir einræna innipúkann sem leynist í okkur flestum. En í kringum bækur er líka að finna mjög líflegt félagslíf, útgáfupartý, upplestra, bókamessur og bókmenntahátíðir. Sem lesandi...