by Katrín Lilja | nóv 18, 2021 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Gerður Kristný heldur áfram með söguna af Iðunni og afa pönk í ár. Sagan af þeim afafeðginum hófst í fyrra með bókinni Iðunn og afi pönk. Nú heldur sagan áfram þar sem frá var horfið í Meira pönk, meiri hamingja. Brigsl á tónleikum Komið er fram í lok júlí og...
by Rebekka Sif | des 17, 2020 | Barnabækur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Jólabók 2020
Þessi jól gefur ein af okkar fjölhæfustu höfundum út barnabókina Iðunn og afi pönk. Gerði Kristnýju þarf vart að kynna en hún er þekkt fyrir mögnuð ljóð, grípandi skáldsögur og fjörugar barnabækur. Iðunn er nýorðin ellefu ára og fékk glæsilegt gult reiðhjól í...
by Sæunn Gísladóttir | júl 10, 2019 | Leslistar, Lestrarlífið, Ljóðabækur, Sumarlestur 2019
Nú er sumarið runnið í hlað og því fylgir sumarlesturinn. Eins og nefnt var í pistlinum Lestraráskorun Sumarfrísins! þá eigum við það til að telja okkur of upptekin á sumrin til að taka okkur tíma til að glugga í bók. En þá má einmitt ná ró og næði með því að demba...
by Erna Agnes | des 13, 2018 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Jólabækur 2018, Ljóðabækur
Óhugnaðurinn sem býr í texta Gerðar Kristnýjar í nýjasta ljóðabálki hennar, Sálumessu, nístir lesanda inn að beini; inn í sálina. Hann fær óbragð í munninn þegar ljóðmælandi dregur upp sögu konu, illa leikna af sínu eigin skyldmenni. Voðaverkin sem Gerður skrifar um...