by Sæunn Gísladóttir | nóv 24, 2022 | Ástarsögur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Jólabók 2022, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Benný Sif Ísleifsdóttir stimplaði sig rækilega inn á rithöfundasenuna á Íslandi við útgáfu fyrstu skáldsögu sinnar Grímu árið 2018 og hefur verið afar afkastamikil síðan þá, sent árlega frá sér ritverk, bæði skáldsögur og barnabækur. Benný Sif nýtur bakgrunn sinn sem...
by Sæunn Gísladóttir | jan 3, 2022 | Leslistar, Óflokkað
Árið 2021 var sérkennilegt ár. Það hófst á mikilli bjartsýni um endurhvarf til tímans fyrir veiruna í kjölfar bólusetninga landsmanna, en svo brást sú trú. Við í áhöfn Lestrarklefans upplifðum þó ýmislegt, bæði af hinu góða og slæma, á árinu og eins og alltaf lásum...
by Sæunn Gísladóttir | des 2, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Óflokkað, Skáldsögur
Benný Sif Ísleifsdóttir, þjóðfræðingur, sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu Grímu árið 2018 og hefur verið afar afkastamikil síðan þá og gefið út fimm bækur á þremur árum. Barnabækurnar eru tvær: Jólasveinarannsóknin og Álfarannsóknin. Hún fylgdi svo skáldsögunni...
by Sæunn Gísladóttir | okt 14, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Óflokkað, Skáldsögur
“Sem betur fer sé ég hann í tæka tíð, því það stóð bara að frúin Björns Ebenesers hefði dáið, kona Rósinkars Betúelssonar hefði dáið og kona Ólafs beykis Ólafssonar hefði dáið,” útskýrir Gratíana skilmerkilega. …”Já eins og þær væru ekki...