by Jana Hjörvar | des 8, 2025 | Ástarsögur, Jólabækur 2025, Rómantísk skáldsaga
Beth O’Leary er fyrir löngu búin að stimpla sig inn í heim rómantískra skáldsagna sem sést mögulega best á að fyrsta bókin hennar, Meðleigjandinn (e. The Flatshare) hefur verið gerð að samnefndum sjónvarpsþáttum sem komu út árið 2022. Forlagið gaf Meðleigjandann út...
by Jana Hjörvar | des 12, 2024 | Barnabækur, Jólabók 2024, Þýddar barna- og unglingabækur
Fyrir nokkrum vikum skruppum við mæðgur á bókasafnið eins og við gerum ansi oft en undirrituð á 12 og 10 ára dætur sem eru bókaormar líkt og móðirin. Þar rákumst við á bækur sem tilheyra Vinkonu bókaseríunni og eru gefnar út af Bókabeitunni í þýðingu Ingibjargar...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 21, 2024 | Ævintýri, Barnabækur, Hrollvekjur, Þýddar barna- og unglingabækur
Nýverið las ég bækurnar Húsið hennar ömmu og Húsið hans afa. Höfundur bókanna er Meritxell Martí. Hún hefur gefið út yfir fimmtíu bækur og margar þeirra hafa verið þýddar á önnur tungumál. Bækurnar komu fyrst út á katalónsku og spænsku. Xavier Salomó er myndhöfundur...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jún 7, 2024 | Barnabækur, Harðspjalda bækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Barnabækurnar Sokkarnir hans Rebba og Kanínan vill kúra eru nýlega komnar út í íslenskri þýðingu. Um er að ræða harðspjalda bækur með flipamyndum eftir breska höfundinn Julia Donaldson og hinn þýska myndhöfund Axel Scheffler. Þau mynda saman teymið sem hefur fært...
by Jana Hjörvar | apr 25, 2024 | Ástarsögur, Rómantísk skáldsaga, Skáldsögur
Bókhildur er ekki nafn á sögupersónu í nýrri bók heldur á nýjum bókaklúbb sem Bókabeitan stendur fyrir. Sá bókaklúbbur er frábrugðinn öðrum á íslenskum bókamarkaði að því leyti að áskrifendum er lofað að inn um lúguna detti reglulega ljúflestrarbækur. Undirrituð sem...