by Ragnhildur | mar 14, 2021 | Barnabækur, Klassík, Pistill, Sögulegar skáldsögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er hlutlaust mat og byggt á óyggjandi vísindalegri rannsókn. Rannsókn þessi fer fram einu sinni til tvisvar á ári og felst í því að ég fer í fornbókabúð eða í Kolaportið....
by Katrín Lilja | jan 27, 2021 | Dystópíusögur, Jólabók 2020, Kvikmyndaðar bækur, Spennusögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Á morgun, þegar stríðið hófst eftir John Marsden kom í fyrsta sinn út á íslensku fyrir síðustu jól í þýðingu Berglindar Baldursdóttur. Bókin kom nokkuð seint inn í jólabókaflóruna og fór því nokkuð huldu höfði framan af. Á morgun serían er ein vinsælasta...
by Katrín Lilja | ágú 22, 2020 | Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Roy Jacobsen var gestur á Bókmenntahátíð í Reykjavík vorið 2019 og á sama tíma kom út fyrsta bókin í þríleik hans um fjölskylduna á Barrey við strendur Noregs, Hin ósýnilegu. Erna Agnes skrifaði stutta umfjöllun um bókina á sínum tíma og endar umfjöllunina á því að...
by Katrín Lilja | ágú 8, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Spennusögur, Sumarlestur
Stundum dettur maður óvænt niður á bók sem fangar alla athygli manns algjörlega. Oftar en ekki þegar þetta kemur fyrir hjá mér er það vegna þess að ég hef gleymt að taka með mér aukabók eitthvert og sit því uppi með bókina sem ferðafélagar mínir hafa klárað. Vissulega...
by Katrín Lilja | ágú 5, 2020 | Skáldsögur, Sumarlestur, Valentínusardagur
Sophie Kinsella. Nafnið eitt dugir til að selja bók og þess vegna er nafn hennar sett á sem flestar bækur – sama hvort hún skrifaði þær eða ekki. Það er nær sama hvaða bók kemur út eftir hana, hún verður nær óhjákvæmilega metsölubók, þótt eflaust séu bækur...