by Ragnhildur | feb 24, 2019 | Dagur bókarinnar 2022, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Smásagnasafn
Það eru komnir heilir tveir mánuðir síðan ég las Kláða, smásagnasafn Fríðu Ísberg. (Þetta er asnalega langur tími til að láta líða á milli lesturs og bloggskrifa, en þetta er þó ekki nema dæmigert fyrir verkskipulag mitt það sem af er þessu ári, þar sem mér hefur...
by Ragnhildur | jan 20, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Lestrarlífið, Skáldsögur
Á meðal þeirra fjölmörgu bóka sem mig langaði að fá í jólagjöf voru Kópavogskrónika eftir Kamillu Einarsdóttur og Horfið ekki í ljósið eftir Þórdísi Gísladóttur. Ósk mín rættist reyndar ekki, en við hjónin björguðum því með sameiginlegu skiptiátaki og státum nú af...
by Erna Agnes | jan 9, 2019 | Jólabækur 2018, Ljóðabækur
Ég hef það stundum á tilfinningunni að það að lesa ljóð sé aðeins sport sem bókmenntaséní og fræðifólk brilleri í; að alþýðleg Reykjavíkurmær, eins og ég, eigi þar með ekkert í að vera að spá og spekúlera í merkingu ljóða. Ég tók þessar efasemdir um hæfni mína til að...
by Katrín Lilja | jan 5, 2019 | Dagur bókarinnar 2022, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2018, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fagurbókmennta og mér finnst mjög líklegt að hún hreppi þau verðlaun, að öðrum tilnefndum bókum ólöstuðum. Ég hef brætt það með mér í nokkra daga hvað ég eigi að...
by Erna Agnes | jan 3, 2019 | Glæpasögur, Jólabækur 2018, Spennusögur
Ég var mjög spennt að lesa nýjustu bók Ragnars Jónassonar, Þorpið og var því afar kát þegar það var haft samband við mig frá bókasafninu og mér tjáð að hún væri komin og biði mín. Nánast um leið hófst lesturinn. Bókin er níunda bók Ragnars og fjallar um Unu, ungan...