by Sæunn Gísladóttir | nóv 5, 2024 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024
Hittu mig í Hellisgerði er nýjasta bók Ásu Marinar sem hefur undanfarin ár gefið út hugljúfar ferðasögur. Við höfum áður fjallað um bækur hennar sem hafa farið með lesendur í ferðalög, meðal annars til Andalúsíu og alla leið til Víetnam. Á íslenskum bókamarkaði hefur...
by Sæunn Gísladóttir | des 4, 2023 | Glæpasögur, Jólabók 2023
Eva Björg Ægisdóttir sigraði Svartfuglinn með glæpasögu sinni Marrið í stiganum árið 2018 og hefur árlega gefið út bók í jólaflóðinu síðan þá. Eva Björg var ekki lengi að stimpla sig inn sem einn af mínum uppáhalds íslensku glæpasagnahöfundum og hefur hún bæði náð...
by Lilja Magnúsdóttir | nóv 12, 2021 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2021, Skáldsögur
Fyrsta alvöru íslenska nútímaskáldsagan sem ég las sem unglingur var Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og upp frá því hefur hann ávallt verið einn af mínum uppáhalds rithöfundum. Mér hefur alltaf þótt hann orðheppinn, persónusköpunin sannfærandi og samtölin...
by Rebekka Sif | apr 5, 2020 | Lestrarlífið, Pistill, Stuttar bækur
Nú hafa litlar bækur, bókstaflega bækur sem eru smáar, orðið sífellt vinsælli. Höfundar ákveða að gefa út í litlu broti eða forlög nýta sér þann kost að gefa út smásögur eða nóvellur sem litla vasabók. Það er einnig jákvætt að bækurnar eru yfirleitt töluvert ódýrar og...
by Sigurþór Einarsson | des 12, 2019 | Fræðibækur
Skjáskot eftir Berg Ebba kom út þann 11. september síðastliðinn og það var með nokkurri eftirvæntingu sem ég hóf lestur. Ég er nefnilega mjög hrifinn af Bergi Ebba. Jafnvel aðdáandi. Mér finnst hann fyndinn uppistandari, fyrirtaks álitsgjafi í einhverjum...