by Anna Margrét Björnsdóttir | nóv 10, 2022 | Jólabók 2022, Sannsögur, Sjálfsævisögur
Hvernig ilmar söknuður eiginlega? Fyrir mér er það þung og svolítið sæt lykt, eins og ilmvatn sem situr eftir í fatnaði, gamlar bækur og píputóbak. Í nýjustu bók Elísabetar Jökulsdóttur, Saknaðarilmi, skapar hún eins konar ilmheim sem liggur sem rauður þráður í gegnum...
by Katrín Lilja | maí 14, 2021 | Ferðasögur, Hrein afþreying, Skvísubækur
Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum. Ferðalög á milli landa liggja niðri að mestu og sjálf hef ég ekki ferðast út fyrir Íslandsstrendur síðan 2019, eins og eflaust flestir landsmenn. Það því dýrmætt að geta...
by Lilja Magnúsdóttir | jan 8, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar unglingabækur, Loftslagsbókmenntir, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Afleiðingar loftslagsbreytinga, flóttamannastraumur, ný og breytt heimsmynd er alltumlykjandi í Norninni, bók Hildar Knútsdóttur. Bókin er sögð önnur í röðinni af því sem líklega verður þríleikur en fyrsta bókin Ljónið hlaut afar góð viðbrögð og hreppti...
by Katrín Lilja | mar 17, 2019 | Geðveik bók, Glæpasögur, Spennusögur
Dóttir mýrarkóngsins eftir Karen Dionne í íslenskri þýðingu Rögnu Sigurðardóttur kom mér skemmtilega á óvart. Ég les sjaldan bækur sem eru auglýstar sem „sálfræðitryllir af bestu gerð“ eða „spennuþrungin saga [fyllið í eyðuna]“ eða eins og þessi bók er...