Í ástarsorg í Víetnam

Í ástarsorg í Víetnam

Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum. Ferðalög á milli landa liggja niðri að mestu og sjálf hef ég ekki ferðast út fyrir Íslandsstrendur síðan 2019, eins og eflaust flestir landsmenn. Það því dýrmætt að geta...
Loftslagsbreytingar eru ekki ímyndun eða áróður

Loftslagsbreytingar eru ekki ímyndun eða áróður

Afleiðingar loftslagsbreytinga, flóttamannastraumur, ný og breytt heimsmynd er alltumlykjandi í Norninni, bók Hildar Knútsdóttur. Bókin er sögð önnur í röðinni af því sem líklega verður þríleikur en fyrsta bókin Ljónið hlaut afar góð viðbrögð og hreppti...
Fangarnir í mýrinni

Fangarnir í mýrinni

Dóttir mýrarkóngsins eftir Karen Dionne í íslenskri þýðingu Rögnu Sigurðardóttur kom mér skemmtilega á óvart. Ég les sjaldan bækur sem eru auglýstar sem „sálfræðitryllir af bestu gerð“ eða „spennuþrungin saga [fyllið í eyðuna]“ eða eins og þessi bók er...