by Sæunn Gísladóttir | mar 11, 2021 | Leslistar, Pistill
Það er byrjað að vora, eða hvað? Við í Lestrarklefanum erum á fullu í vinnum, skóla, að ganga með börn og að ala þau upp, en reynum þrátt fyrir amstur hversdagsins að vera alltaf með góða bók við hönd. Þegar margir eru búnir með jólabækurnar og farið að þyrsta í ný...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 10, 2020 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Skáldsögur
Kristín Marja Baldursdóttir er tvímælalaust meðal okkar fremstu rithöfunda og því er alltaf spennandi þegar hún gefur út nýtt skáldverk. Í ár tekur Kristín Marja þátt í jólabókaflóðinu með bókinni Gata mæðranna. Sagan gerist á sjöunda áratug síðustu aldar í...
by Sæunn Gísladóttir | apr 21, 2020 | Glæpasögur, Kvikmyndaðar bækur, Skáldsögur
Mávahlátur fyrsta bók Kristínar Mörju Baldursdóttur sló í gegn þegar hún kom út árið 1995 og voru fljótlega gerð eftir henni leikrit og kvikmynd sem einnig nutu mikilla vinsælda. Ég las fyrst Mávahlátur sem unglingur en ákvað að nýta páskafríið til að endurnýja kynnin...
by Sæunn Gísladóttir | apr 10, 2020 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur
Hús úr húsi er önnur bók Kristínar Marju Baldursdóttur og kom fyrst út árið 1997. Ég er ofboðslega hrifin af bókum Kristínar Marju og eru Mávahlátur og Karitasarbækurnar, sem við höfum áður fjallað um í Lestrarklefanum, þar fremstar í flokki. Kristínu Marju tekst...
by Erna Agnes | feb 10, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Smásagnasafn
Kristín Marja Baldursdóttir hefur lengi verið einn af mínum uppáhalds rithöfundum. Texti hennar er einlægur, myndrænn og fallegur. Ég varð því ekki fyrir vonbrigðum með smásagnasafnið hennar sem ég hreinlega gleypti í mig á einu notarlegu laugardagseftirmiðdegi....