by Sæunn Gísladóttir | feb 10, 2022 | Ástarsögur, Pistill, Skvísubækur
Ástarsögur geta verið frábær lesning, þær eru oft auðlesnar og skemmtilegar en á sama tíma getur alvarlegur undirtónn verið í bókunum: fíkn, heimilisofbeldi, brothætt sambönd og fleira er tæklað samhliða rómantískri sögu. Hin írska Marian Keyes hefur verið sérstaklega...
by Sæunn Gísladóttir | maí 31, 2021 | Léttlestrarbækur, Óflokkað, Skáldsögur
Yfir höfin er nýjasta bók skáldskapargyðjunnar Isabel Allende. Bókin kom fyrst út árið 2019 en var gefin út í íslenskri þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur á síðasta ári. Um er að ræða eina af bestu bókum úr smiðju Allende á þessari öld. Í þessari sögu segir hún sögu sem...
by Sæunn Gísladóttir | sep 25, 2020 | Ævisögur
Eins og við fjölluðum um á dögunum eru bækur sem verða í jólabókaflóðinu í ár að koma úr prentun og hægt að fara að kynna sér væntanlega titla. Sum okkar eru þó ennþá að lesa sig í gegnum bækurnar sem stóðu upp úr í jólabókaflóði síðasta árs og lauk ég á dögunum við...