by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | nóv 29, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Íslenski dansflokkurinn býður upp á Jóladrauma þessa aðventu. Um er að ræða danssýningu fyrir börn þar sem töfrar jólanna birtast í einlægri og hugljúfri túlkun í gegnum dans, ljósahönnun og dásamlega persónusköpun. Höfundur verksins er Inga Maren Rúnarsdóttir....
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 14, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Við erum stödd á fyrstu frumsýningunni á stóra sviðinu á leikárinu. Það er verið að fara sýna verkið Óskaland eftir bandaríska leikskáldið Bess Wohl. Þetta er samtímaverk, fyrst flutt á sviði árið 2019 en það hlaut tilnefningu til Tony verðlaunanna árið 2020. Hilmir...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 1, 2024 | Leikhús, Leikrit
Sorg og sorgarúrvinnsla, að sættast við dauðann, að sættast við það að vera ófullkomin manneskja með ófullkomin tengsl við aðra. Þetta eru aðalumfjöllunarefni Birnis Jóns Sigurðssonar í nýjasta leikverki hans Sýslumaður dauðans sem er nú í sýningu í Borgarleikhúsinu. ...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | ágú 15, 2024 | Leikhús
Háskólabíó á þriðjudagskvöldi í ágúst. Það er röð út úr dyrum. Ég sem hélt að ég væri sein og að ég þyrfti að lauma mér inn í sætaröðina mína. En hér eru allir léttir, ljúfir og kátir þó klukkan sé gengin yfir byrjunartíma sýningarinnar. Meira að segja...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 3, 2024 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Hljómsveitin stígur á svið og hefur leika. Um salinn í Tjarnarbíó óma kraftmiklir og taktfastir tónar. Þarna er á ferðinni einvalalið í tónlistarbransanum, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir (Lay Low) er á bassa, Ásmundur Jóhannsson á trommur, Daði Birgisson á hljómborð...