Að hlæja að eða með?

Að hlæja að eða með?

Við aldraður faðir minn sitjum fyrir miðju á þriðja bekk með fulkomið útsýni yfir sviðið í Tjarnarbíói. Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir mun innan skamms stíga á svið og flytja klukkustundarlanga uppistandið Madame Tourette. Salurinn næstum fyllist og stemning er í...
Finndu þína eitruðu yfirkonu!

Finndu þína eitruðu yfirkonu!

Uppistandshópurinn Fyndnustu mínar spyr sig hvers vegna hann hefur ekki náð sömu velgengni og frægð og karluppistandshópar í sýningunni FemCon 2022, en undirskrifuð sat einmitt síðustu sýninguna. Þrátt fyrir að vera á hápunkti fegurðar sinnar virðast þær Salka, Hekla...
Allir okkar Bubbar

Allir okkar Bubbar

Loksins, loksins. Eftir langa bið og menningarþurrk komst ég loksins á leiksýninguna Níu líf eftir samkomutakmarkanir. Miðinn var keyptur í janúar 2020. Ég var orðin stressuð hvort biðin þessi tæpu tvö ár eftir sýningunni myndi gera það að verkum að ég myndi hafa of...