by Sjöfn Asare | nóv 7, 2022 | Leikhúsumfjöllun, Leikrit
Við aldraður faðir minn sitjum fyrir miðju á þriðja bekk með fulkomið útsýni yfir sviðið í Tjarnarbíói. Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir mun innan skamms stíga á svið og flytja klukkustundarlanga uppistandið Madame Tourette. Salurinn næstum fyllist og stemning er í...
by Sjöfn Asare | jún 8, 2022 | Leikhúsumfjöllun
Uppistandshópurinn Fyndnustu mínar spyr sig hvers vegna hann hefur ekki náð sömu velgengni og frægð og karluppistandshópar í sýningunni FemCon 2022, en undirskrifuð sat einmitt síðustu sýninguna. Þrátt fyrir að vera á hápunkti fegurðar sinnar virðast þær Salka, Hekla...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 23, 2021 | Leikhúsumfjöllun
Mér var boðið í jólaboð. Þetta tiltekna jólaboð var einstaklega huggulegt, þó átakanlega sorglegt og líka á köflum drepfyndið og var það haldið í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Þar mætti ég vopnuð grímu og vel sprittuð og fékk að vera fluga á vegg í fjölskyldusögu sem...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 11, 2021 | Leikhúsumfjöllun
Loksins, loksins. Eftir langa bið og menningarþurrk komst ég loksins á leiksýninguna Níu líf eftir samkomutakmarkanir. Miðinn var keyptur í janúar 2020. Ég var orðin stressuð hvort biðin þessi tæpu tvö ár eftir sýningunni myndi gera það að verkum að ég myndi hafa of...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | sep 8, 2021 | Leikhúsumfjöllun
Sunnudagskvöldið 5. september gekk ég inn á sýninguna Mæður á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu. Salurinn var troðfullur af grímuklæddum konum, tveimur værum ungabörnum og þessum eina karli á fremsta bekk. Litríkt sviðið blasti við þar sem sjá mátti mannhæðarháa útgáfu...