Hlustun? Lestur? Hlustun?

Hlustun? Lestur? Hlustun?

Síðasta sumar keyptum við fjölskyldan aðgang að Storytel. Ætlunin var að hlusta á sögur í bílnum í útilegum og ferðalögum. Plönin fóru ekki alveg eins og við ætluðum okkur, athyglin var stutt og óþreyja í aftursætinu olli því að ekki var hægt að hlusta að ráði. Þeir...
Hljóðbók, pappír eða rafbók?

Hljóðbók, pappír eða rafbók?

Hvort er betra að hlusta á hljóðbók eða lesa bókina á pappír? Nú eða lesa hana sem rafbók? Það er í raun ekkert eitt svar sem segir manni hvað sé best, eins og allt í þessum heimi er það háð aðstæðum hvað hentar að hverju sinni. Það er háð því hverju maður vill ná...
Lestraráskorun 2019

Lestraráskorun 2019

Áramótin marka tímamót sem eru mörgum innblástur fyrir eins konar kaflaskil í lífinu. Nýtt upphaf kallar á nýjar áskoranir á ýmsum sviðum og margir setja sér markmið, t.d. á sviði líkamlegrar og andlegrar heilsu. Sumir setja sér markmið um að læra eitthvað nýtt á...
Tolkien les úr Hobbitanum

Tolkien les úr Hobbitanum

Tolkien var afmælisbarn fyrir stuttu. Lestrarklefinn talaði stuttlega um það í síðustu viku. Tolkien var sextugur árið 1952 þegar hann komst í kynni við upptökutæki. Hann varð heillaður af tækinu og byrjaði þá að taka sjálfan sig upp á meðan hann las úr verkum sínum....