by Aðsent efni | júl 22, 2021 | Rithornið
Kragerø 22. júlí 2011 Eftir Berglindi Ósk Hér er fallegasti skerjagarður í Noregi, á sumrin streymir Oslófólk að hytturnar fyllast og bærinn lifnar við. Hér er alltaf sól, alltaf friðsælt. Í dag er rigning. Við erum í heimsókn hjá vinkonu...
by Katrín Lilja | apr 22, 2021 | Barnabækur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Fjölskyldubækur, Ljóðabækur
Systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa sent frá sér nýja ljóðabók fyrir börn. Bækur sem þessar hafa lengi verið í uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni, alveg frá því ein amman gaf bókina Óðhalaringla á heimilið. Bókin var lesin í hengla og myndirnar skoðaðar þar til...
by Aðsent efni | feb 18, 2021 | Rithornið
[hr gap=“30″] Védís Eva Guðmundsdóttir er áhugamanneskja um ljóð og bókmenntir en hversdagurinn og ljóðrænt ívaf hans er henni hugleikið. Höfundur nýtur þess að sjá tilfinningum gerð góð skil í formi fárra orða og hrífst af hinu myndræna í textum....
by Aðsent efni | feb 11, 2021 | Rithornið
Superman Eftir Ragnhildi Björt Björnsdóttur Nihilískur veruleikinn blasir við mér. Í 40 daga ráfa ég um í tóminu og finn lífsmáttinn veikjast með hverju spori þegar hann mætir mér. Í bláum heilgalla, með kross á brjóstinu, svart hár og vöðva á við flóðhest Og...
by Aðsent efni | okt 29, 2020 | Rithornið
Kallmerkin Eftir Sigrúnu Björnsdóttur alla ævi hef ég horft til þín hálfan eða heilan beðið eftir að þú kastaðir til mín logandi himinbolta einu uppljómuðu orði á meðan dundu þau á mér kallmerkin veik og sterk í beljandi staðreyndahríð og ég breytti slætti í mynd...