Hann kallar mig örverpið sitt

Hann kallar mig örverpið sitt

Verðlaunahandrit bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar var gefið út sem ljóðabókin Örverpi í lok síðasta árs og er hún fyrsta bók höfundar. Birna Stefánsdóttir, höfundur bókarinnar, er með bakgrunn í stjórnmálafræði og meistarapróf í ritlist frá Háskóla Íslands....
„Við hvert orð sem ég yrki í huganum púa ég út mánaryki“ – dáleiðandi ljóðasamskynjun Jakubs Stachowiak

„Við hvert orð sem ég yrki í huganum púa ég út mánaryki“ – dáleiðandi ljóðasamskynjun Jakubs Stachowiak

Ég get ekki orðið hógvær; of margt brennur á mér; gömlu lausnirnar falla í sundur; ekkert hefur enn verið gert með þeim nýju. Svo ég byrja, alls staðar í einu, eins og ég ætti öld framundan. Elias Canneti, 1943 í Vínarborg í afmælisveislu Hermanns Broch Næturborgir er...