Grár
Ég hef setið ótal sinnum og beðið eftir þér
Heiðin speglast í tjörninni
Óðinshanar dugga sér til og frá
Stundum er eins og þeir ruglist, stefnula...
Sumardagurinn fyrsti
Gul innkaupakerra
tekur á rás
yfir bílaplanið
við Bónus
einhvern veginn
skröltir hún af stað
í tilviljanakenndri gjólunni
og ne...
Þennan fallega laugardag er alþjóðlegur dagur ljóðsins og því ber að fagna!
Í tilefni dagsins hafa margir deilt ljóðum, þar á meðal Arndís Þórarinsdóttir sem...
Sala á ljóðabókum hefur farið vaxandi á síðustu árum, þróun sem ef til vill kemur á óvart á snjallsímaöldinni. Breska dagblaðið The Guardian greindi frá því á s...
Ég hló upphátt af pistlinum um ljóðaótta okkar kæra ritstjóra, Katrínar Lilju. Það var einfaldlega út af því að mínar ljóðaupplifanir hafa verið gjörsamlega dás...
Jónas Hallgrímsson talar ekki beint inn í hjarta nútímabarns með ljóðum sínum og kvæðum.
Ég man eftir að hafa lesið ljóð í skóla; vísur eftir þjóðskáldin um...
Sá Stóri Hvíti er afkomandi Íslands.
Þegar hann fer, deyr ekki aðeins hann út,
Ættarhöfðingi eyjunnar,
Heldur einnig allur ættbálkur hans.
Dimmumót er...