by Victoria Bakshina | nóv 2, 2022 | Jólabók 2022, Ljóðabækur
Úr mannadraumum inn í veruleikann Ljóð fangar ekki aðeins skammlífustu augnablikin í tungumálinu eins og drauma í lífi okkar, heldur sannfæra okkur líka um mikilvægi þeirra og áreiðanleika. Hverjar eru væntingar til ljóða frá lesanda? Stingur hann upp á því að ljóð...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | júl 18, 2022 | Ljóðabækur, Nýir höfundar, Örsagnasafn, Stuttar bækur
Ísland pólerað er fyrsta bók rithöfundarins Ewu Marcinek sem á rætur sínar að rekja til Póllands en er búsett í Reykjavík. Þrátt fyrir að þetta sé fyrsta bók hennar þá hefur hún birt fjölda ljóða og sagna í m.a. Tímariti Máls og menningar, Ós Pressunni og bókinni...
by Victoria Bakshina | jan 7, 2022 | Dagur bókarinnar 2022, Jólabók 2021, Ljóðabækur
Ég get ekki orðið hógvær; of margt brennur á mér; gömlu lausnirnar falla í sundur; ekkert hefur enn verið gert með þeim nýju. Svo ég byrja, alls staðar í einu, eins og ég ætti öld framundan. Elias Canneti, 1943 í Vínarborg í afmælisveislu Hermanns Broch Næturborgir er...
by Aðsent efni | júl 22, 2021 | Rithornið
Kragerø 22. júlí 2011 Eftir Berglindi Ósk Hér er fallegasti skerjagarður í Noregi, á sumrin streymir Oslófólk að hytturnar fyllast og bærinn lifnar við. Hér er alltaf sól, alltaf friðsælt. Í dag er rigning. Við erum í heimsókn hjá vinkonu...
by Katrín Lilja | apr 22, 2021 | Barnabækur, Bókmenntahátíð í Reykjavík 2021, Fjölskyldubækur, Ljóðabækur
Systkinin Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa sent frá sér nýja ljóðabók fyrir börn. Bækur sem þessar hafa lengi verið í uppáhaldi hjá okkur fjölskyldunni, alveg frá því ein amman gaf bókina Óðhalaringla á heimilið. Bókin var lesin í hengla og myndirnar skoðaðar þar til...