by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jún 6, 2025 | Ljóðabækur
Félagsland er fyrsta ljóðabók Völu Hauks, handhafa Ljóðstafs Jóns úr Vör árið 2024. Félagsland fjallar um samfélag, stolt, þörfina fyrir að tilheyra, um heimili og um togstreitu sveitarinnar við borgina. Bókin inniheldur um fimmtíu ljóð. Í bókinni er einnig fallegt...
by Sjöfn Asare | nóv 24, 2024 | Jólabók 2024, Ljóðabækur, Nýir höfundar
Daníel Daníelsson er menntaður í sagnfræði og ritlist og hefur nú gefið út sitt annað skáldverk, Bara Edda, undir merkjum Pirrandi útgáfu. Bróður – eða systurverk bókarinnar er Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu, sem lesa má um hér, en báðar eru bækurnar...
by Sjöfn Asare | jan 25, 2024 | Jólabók 2023, Ljóðabækur
Verðlaunahandrit bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar var gefið út sem ljóðabókin Örverpi í lok síðasta árs og er hún fyrsta bók höfundar. Birna Stefánsdóttir, höfundur bókarinnar, er með bakgrunn í stjórnmálafræði og meistarapróf í ritlist frá Háskóla Íslands....
by Victoria Bakshina | nóv 2, 2022 | Jólabók 2022, Ljóðabækur
Úr mannadraumum inn í veruleikann Ljóð fangar ekki aðeins skammlífustu augnablikin í tungumálinu eins og drauma í lífi okkar, heldur sannfæra okkur líka um mikilvægi þeirra og áreiðanleika. Hverjar eru væntingar til ljóða frá lesanda? Stingur hann upp á því að ljóð...
by Rebekka Sif | júl 18, 2022 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Ljóðabækur, Nýir höfundar, Örsagnasafn, Stuttar bækur
Ísland pólerað er fyrsta bók rithöfundarins Ewu Marcinek sem á rætur sínar að rekja til Póllands en er búsett í Reykjavík. Þrátt fyrir að þetta sé fyrsta bók hennar þá hefur hún birt fjölda ljóða og sagna í m.a. Tímariti Máls og menningar, Ós Pressunni og bókinni...