Hús táknar sálina

Hús táknar sálina

Félagsland er fyrsta ljóðabók Völu Hauks, handhafa Ljóðstafs Jóns úr Vör árið 2024. Félagsland fjallar um samfélag, stolt, þörfina fyrir að tilheyra, um heimili og um togstreitu sveitarinnar við borgina. Bókin inniheldur um fimmtíu ljóð. Í bókinni er einnig fallegt...
Að syrgja er að elska

Að syrgja er að elska

Daníel Daníelsson er menntaður í sagnfræði og ritlist og hefur nú gefið út sitt annað skáldverk, Bara Edda, undir merkjum Pirrandi útgáfu. Bróður – eða systurverk bókarinnar er Ógeðslegir hlutir eftir Sunnevu Kristínu, sem lesa má um hér, en báðar eru bækurnar...
Hann kallar mig örverpið sitt

Hann kallar mig örverpið sitt

Verðlaunahandrit bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar var gefið út sem ljóðabókin Örverpi í lok síðasta árs og er hún fyrsta bók höfundar. Birna Stefánsdóttir, höfundur bókarinnar, er með bakgrunn í stjórnmálafræði og meistarapróf í ritlist frá Háskóla Íslands....