Eru fiskar okkur framar í þroska?

Eru fiskar okkur framar í þroska?

Svartuggar er sjöunda ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar. Hún er gefin út af gu/gí en þessa fallegu kápumynd hannaði Ásgerður Arnar. Fiskar eru umgjörð bókarinnar, höfundur hefur sankað að sér allskyns fróðleiksmolum um mismunandi fiska og líf þeirra neðansjávar. Fyrsta...
Ljóðrænt heimshornaflakk

Ljóðrænt heimshornaflakk

Ljóðabókin Regntímabilið eftir Kristinn Árnason kom út á dögunum hjá Páskaeyjunni. Ljóðin bjóða lesandanum í heimshornaflakk, frá Svíþjóð til Brasilíu til Istanbúl. Ljóðin eru látlaus á yfirborðinu en mörg eru athuganir á umhverfi og mannlífi á framandi stöðum. Bókin...
Tilnefningar til Maístjörnunnar

Tilnefningar til Maístjörnunnar

Tilnefningar til Maístjörnunnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Gunnarshúsi 29. apríl. Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í annað sinn í maí. Verðlaunin eru einu verðlaun á Íslandi sem...
Kvenleg byltingarljóð

Kvenleg byltingarljóð

Í hendur mínar rataði lítil bók, fagurlega hönnuð og eitthvað svo viðkvæm að mér þótti næstum synd að opna hana og aflaga fullkomnar blaðsíðurnar. En ég gerði það samt, því hvers virði er bók ef maður getur ekki opnað hana og lesið? Smáa letrið eftir Lindu...