by Katrín Lilja | sep 10, 2021 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021, Léttlestrarbækur
Nýjasta viðbótin í flóru Þín eigin bóka Ævars Þórs Benediktssonar er Þín eigin saga: Rauðhetta sem kom út hjá Máli og menningu snemma í haust. Í bókunum velur lesandinn sína eigin leið í gegnum söguna. Af og til býður höfundurinn lesandanum að velja á milli nokkurra...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | des 25, 2020 | Jólabók 2020, Skáldsögur, Vísindaskáldsögur
Það hefur alltaf verið einhver drungi og mystería yfir skrifum Steinars Braga og er því sérlega gaman að taka upp bók eftir hann í skammdeginu. Í þetta sinn ber hann á borð framtíðartryllir, vísindaskáldsögu, sem gerist í hjarta Reykjavíkur. Lesandinn fylgir Höllu,...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | júl 14, 2020 | Ljóðabækur
Nú strax í byrjun sumars komu út bækur sem fjalla um nýliðna einangrun þjóðarinnar á vormánuðunum. Linda Vilhjálmsdóttir yrkir um tíma kórónuveirunnar og er ljóðabókinni skipt í sex kafla eða tímabil. Kaflarnir eru merktir með dagsetingum, sá fyrsti 24. mars...
by Katrín Lilja | nóv 21, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Nærbuxnanjósnararnir er önnur bókin um Gutta og Ólínu, sem björguðu tilveru Nærbuxnaverksmiðjunnar í Brókarenda. Bækurnar eru skrifaðar af Arndísi Þórarinsdóttur, sem hefur áður gefið út þrjár bækur í samvinnu við Menntamálastofnun og Námsgagnastofnun. Árið 2011 sendi...
by Katrín Lilja | sep 22, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Klassík, Kvikmyndaðar bækur, Lestrarlífið
Sagan segir að myndin af fyrsta múmínálfinum hafi verið rissuð upp á útihús á æskuheimili Tove Jansson. Þá var múmínálfurinn þó ekki þybbinn og vinalegur, heldur átti hann að vera ljótasta vera sem nokkru sinni hafði verið til. Myndin átti að vera háðsmynd af...