Laugardagskvöld og ég fer á leiksýningu í þjóðleikhúsinu, hádegi á sunnudegi og ég er aftur stödd á leiksýningu. Tveir dagar í röð! Þetta hlýtur að teljast met...
Bók Kristínar Marju Baldursdóttur um Karitas kom fyrst út árið 2004, Karitas án titils. Ég man að aðrar konur í fjölskyldunni héldu ekki vatni yfir snilldinni s...