Þitt annað heimili – fullt af bókum!

Þitt annað heimili – fullt af bókum!

Mitt hverfisbókasafn var Kringlusafnið. Nema á þeim tíma var það ekki í Kringlunni heldur í kjallara Bústaðakirkju og var kallað Bústaðasafn. Ég man eftir bókahillum upp í loft, stuttum göngutúrnum frá húsinu mínu í átt að spennandi lesefni. Ég man þetta líklega...
Bechdel-Sindra bókaprófið

Bechdel-Sindra bókaprófið

Ég hef lesið fantasíu bækur síðan ég var barn. Tolkien og C.S. Lewis voru mínir fyrstu höfðingjar, en svo bættust við einstaklingar eins og Raymond E. Feist og R. A. Salvatore og Ed Greenwood. Feist hefur ávallt verið í mínu allra mesta uppáhaldi. Ég á allar hans...
Skrásetning og lestrarmarkmið

Skrásetning og lestrarmarkmið

Ég tók hálf meðvitaða ákvörðun um að skrá ekki lesturinn minn niður á Goodreads né annars staðar árið 2021, ég bara nennti því ekki. Hugsaði að ég væri of mikið inni á öðrum samfélagsmiðlum. Ég var líka farin að finna fyrir einhverri pressu að þurfa að lesa. Og ég var...
Hinir innbundnu, kiljan og flóðið mikla

Hinir innbundnu, kiljan og flóðið mikla

Nú líður senn að hinu árlega jólabókaflóði. Tíminn þegar bókamarkaður lifnar við og fólk fer að kaupa bækur. Frábær tími. Einn sá besti. Ég elska að það hefur myndast hefð hér á Íslandi að fjölskyldur njóta góðrar stundar með sjálfum sér og jafnvel öðrum meðlimum...