by Katrín Lilja | jan 11, 2021 | Jólabók 2020, Nýir höfundar, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Þóra Karítas Árnadóttir sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu í síðasta jólabókaflóð, bókina Blóðberg. Áður hefur hún sent frá sér bókina Mörk, sögu móður hennar. Blóðberg segir af hinni ungu Þórdísi Halldórsdóttur sem sver árið 1608 að hún sé hrein mey til að kveða...
by Katrín Lilja | okt 13, 2019 | Lestrarlífið, Sterkar konur
Bók Kristínar Marju Baldursdóttur um Karitas kom fyrst út árið 2004, Karitas án titils. Ég man að aðrar konur í fjölskyldunni héldu ekki vatni yfir snilldinni sem bjó í bókinni, en sjálf var ég langt leidd inn í unglingsárin og gaf lítið fyrir það sem systir mín og...
by Erna Agnes | ágú 31, 2019 | Ævisögur, Klassík, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Spennusögur, Sterkar konur
Ég vatt mér inn í Mál og menningu á dögunum og kom auðvitað út með mikinn feng, eins og vanalega. Að þessu sinni var endurútgefin saga Þorgríms Þráinssonar, Allt hold er hey, í pokanum. Ég verð bara að segja eins og er; bókin er stórkostleg og persónurnar eru svo...
by Erna Agnes | júl 1, 2019 | Glæpasögur, Sögulegar skáldsögur, Sumarlestur 2019
1793 er fyrsta bók Niklas Natt och Dag en sá er Svíi af afar fornum aðalsættum. Í bókinni1793 mætast þrír heimar; heimur aðalsins, heimur millistéttarmannsins og loks heimur lágstéttarinnar. 18. öldin hefur löngum verið þekkt sem öld byltinga en þar trónir vafalaust...