by Katrín Lilja | okt 13, 2019 | Lestrarlífið, Sterkar konur
Bók Kristínar Marju Baldursdóttur um Karitas kom fyrst út árið 2004, Karitas án titils. Ég man að aðrar konur í fjölskyldunni héldu ekki vatni yfir snilldinni sem bjó í bókinni, en sjálf var ég langt leidd inn í unglingsárin og gaf lítið fyrir það sem systir mín og...
by Erna Agnes | ágú 31, 2019 | Ævisögur, Klassík, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Spennusögur, Sterkar konur
Ég vatt mér inn í Mál og menningu á dögunum og kom auðvitað út með mikinn feng, eins og vanalega. Að þessu sinni var endurútgefin saga Þorgríms Þráinssonar, Allt hold er hey, í pokanum. Ég verð bara að segja eins og er; bókin er stórkostleg og persónurnar eru svo...
by Erna Agnes | júl 1, 2019 | Glæpasögur, Sögulegar skáldsögur, Sumarlestur 2019
1793 er fyrsta bók Niklas Natt och Dag en sá er Svíi af afar fornum aðalsættum. Í bókinni1793 mætast þrír heimar; heimur aðalsins, heimur millistéttarmannsins og loks heimur lágstéttarinnar. 18. öldin hefur löngum verið þekkt sem öld byltinga en þar trónir vafalaust...