Morð í fríi & Poirot leiklesinn af afa

Morð í fríi & Poirot leiklesinn af afa

Stundum á föstudögum þá lít ég á sjónvarpsdagskrána. Það er alltaf þetta klassíska; Vikan með Gísla og svo stundum ein skemmtileg mynd. Ég verð sjaldan jafn glöð eins og þegar ég sé að Hercule Poirot, vinur minn, er á dagskránni; búinn að plana enn eitt fríið sitt sem...
Getur barn komist upp með morð?

Getur barn komist upp með morð?

Líkt og neyðin kennir naktri konu að spinna kennir neyðin eirðarlausri konu að lesa óaðlaðandi bækur. Það er staðreynd – og við skulum ekkert tala undir rós með það – að sumar bækur byrjar maður að lesa af þeirri einföldu ástæðu að manni leiddist og þær...