by Fanney Hólmfríður | maí 24, 2019 | Skáldsögur, Spennusögur
Líkt og neyðin kennir naktri konu að spinna kennir neyðin eirðarlausri konu að lesa óaðlaðandi bækur. Það er staðreynd – og við skulum ekkert tala undir rós með það – að sumar bækur byrjar maður að lesa af þeirri einföldu ástæðu að manni leiddist og þær...
by Lilja Magnúsdóttir | apr 17, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Spennusögur
Múmíuráðgátan er fimmta bókin í glæpasöguseríu sem nefnd er Spæjarastofa Lalla og Maju. Höfundarnir eru Martin Widmark og Helena Willis og alls hafa þau skrifað 27 bækur í þessum bókaflokki og eru hvergi nærri hætt. Múmíuráðgátan kom út í íslenskri þýðingu fyrir...
by Ragnhildur | mar 4, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Furðusögur, Spennusögur, Sterkar konur
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð Viridíönu en sú fyrri, Eldraun, kom út í fyrra. Líklega kannst allir við jólabókaflóðið, en færri vita kannski af hinu útgáfutímabilinu í heimi íslenskra bóka, sem mætti...
by Katrín Lilja | jan 30, 2019 | Glæpasögur, Spennusögur
Afhjúpun Olivers eftir Liz Nugent hlaut titilinn glæpasaga ársins á Írlandi árið 2014, en kom ekki út í íslenskri þýðingu fyrr en núna fyrir jólin. Sagan er titluð sem „sálfræðiþriller“ á íslensku bókakápunni. Fyrir utan að „þriller“ er...
by Erna Agnes | jan 24, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Spennusögur
Ég hafði aldrei áður lesið bækur Ólafs Jóhanns Ólafssonar, fyrr en loks í síðustu viku. Ég fékk nefnilega inflúensu (eina skiptið sem ég gleymi að fara í flensusprautu!) og fannst þá kjörinn tími til að opna hljóðbókarappið mitt til að koma mér í gegnum þennan...