Sagan hennar Ally

Sagan hennar Ally

The Storm Sister eða Systirin í storminum eins og titillinn hefur verið þýddur á íslensku er önnur bókin í sjö bóka seríu höfundarins Lucindu Riley um D’Aplièse. Bókin kom út ári á eftir fyrstu bókinni í seríunni, eða árið 2015 og kom nýlega út í íslenskri þýðingu...
Sumarlestur Lestrarklefans

Sumarlestur Lestrarklefans

Sumarið er tíminn – fyrir endalausan lestur. Það er kominn júní og við í Lestrarklefanum erum farin að huga að löngu sumarkvöldunum, sumarfríinu og sumarbókunum okkar. Hér eru okkar meðmæli inn í sumarið. Leslisti Rebekku Sifjar Ég vil byrja á því að minnast á...
Sumarlesturinn

Sumarlesturinn

Júní er kominn með sinni birtu og yl. Vorið hefur reyndar verið kalt og hentaði einstaklega vel til inniveru og huggulegheita með bók. Þegar júní gengur í garð er ekki lengur hægt að hunsa garðverkin, eða öll loforðin sem þú gafst sjálfri/sjálfum þér í byrjun árs....
Sumarleslisti Lestrarklefans

Sumarleslisti Lestrarklefans

Sumarið er tíminn! Tíminn til þess að lesa! Margir eru eflaust komnir í sumarfrí, á leið í sumarfrí, eða að minnsta kosti að njóta auka sólarstundanna sem sumarið býður upp á. Á sumrin nýta sumir tímann til lesturs afþreyingabóka, svo sem glæpasagna, eða ástarsagna....