by Katrín Lilja | des 15, 2022 | Ástarsögur, Barna- og ungmennabækur, Furðusögur, Jólabók 2022, Ungmennabækur
Fyrsta bók Kristínar Bjargar Siguvinsdóttur, Dóttir hafsins, fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og unglingabóka árið 2020. Önnur bókin, Bronsharpan, hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bækurnar í sagnabálkinum um Dulastafi eru...
by Katrín Lilja | nóv 19, 2020 | Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2020, Nýir höfundar, Ungmennabækur
Rut Guðnadóttir sigraði í handritakeppninni um Íslensku barnabókaverðlaunin í ár með ungmennabókinni Vampírur, vesen og annað tilfallandi. Fyrir um ári síðan var sérstaklega kallað eftir handritum að ungmennabókum í samkeppnina, enda mikil þörf á bókum fyrir ungmenni...
by Sigurþór Einarsson | okt 7, 2020 | Ævintýri, Barnabækur, Fjölskyldubækur, Furðusögur, Glæpasögur, Hrein afþreying, Kvikmyndaðar bækur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Í haust var fyrsta bókin um Artemis Fowl eftir Eoin Colfer endurútgefin af Forlaginu í tilefni af væntanlegri kvikmynd sem byggð er á bókinni. Hún var fyrst gefin út á íslensku árið 2001 í þýðingu Guðna Kolbeinssonar og varð fljótt geysivinsæl, og þá eins og nú mátti...
by Katrín Lilja | mar 30, 2019 | Furðusögur, Geðveik bók, Skáldsögur, Ungmennabækur
Vampírusögur hafa á síðustu árum fjallað frekar um ástarsamband vampíranna við mannfólk, sjáið bara Twilight bókaflokkinn. Reyndar má segja að þessi afskrímslavæðing vampíranna hafi byrjað miklu fyrr, jafnvel þegar Buffy vampírubani ákvað að leggja lag sitt við...
by Katrín Lilja | mar 22, 2019 | Geðveik bók, Skólabækur, Ungmennabækur
Sem ungur og óharðnaður unglingur þótti mér best að lesa furðusögur, vísindaskáldsögur og annað sem innihélt spennu og ævintýri og sem minnst af rómantík. Unglingabækur sem tókust á við erfið málefni unglinga, eiturlyfjaneyslu, vinkonudrama og sæta stráka áttu alls...