Trúa á mátt og mikilvægi bókarinnar

Trúa á mátt og mikilvægi bókarinnar

Nýja bókaforlagið Una útgáfuhús gaf út sitt fyrsta verk á dögunum, endurútgáfu á Undir fána lýðveldisins eftir Hallgrím Hallgrímsson. Bókin er endurminningar frá þáttöku hans í Spánarstyrjöldinni. Una útgáfuhús stefnir einnig að því að veita ungskáldum vettvang til...
Febrúar hlaðvarp – Smásagnafebrúar

Febrúar hlaðvarp – Smásagnafebrúar

Febrúar er stuttur og senn á enda. Hérna kemur þó hlaðvarpsþáttur okkar í samstarfi við Kjarnann um smásögurnar. Við ræddum við Ævar Þór Benediktsson um smásagnaformið og komumst meðal annars að því að fyrsta höfundarverk hans var smásagnasafnið Stórkostlegt líf herra...