Kríli í draumkenndri bók Tove

Kríli í draumkenndri bók Tove

Tove Jansson, skapari múmínálfanna, er snillingur í að töfra fram draumkenndar sögur og gerir það bæði með orðum og myndum. Fyrir stuttu kom út á íslensku myndabók úr múmínheiminum Hver vill hugga krílið? Bókin er í bundnu máli í listilegri þýðingu Þórarins Eldjárns....
Sumaráskorun Lestrarklefans!

Sumaráskorun Lestrarklefans!

Hápunktur sumarsins, hinn hlýi og notalegi júlí, og flestir detta í sumarfrí. Þar sem hið eiginlega sumar á Íslandi er frekar stutt eru sumarmánuðurnir yfirleitt sneisafullir af því sem þarf að gera. Það ÞARF að fara í útilegu. Það ÞARF að dytta að...