Mest seldu bækurnar árið 2019

Hin árlegi bókasölulisti Félags íslenskra bókaútgefanda (FÍBÚT) er kominn út! Eins og síðustu ár er Arnaldur Indriðason á toppnum með nýjustu bókina sína Tregasteinn. Á toppnum tróna líka kunnugleg nöfn sem hafa komið sér vel fyrir á listanum síðustu ár; Yrsa Sigurðardóttir með Þögn, Ævar Þór Benediktsson með Þinn eigin tölvuleikur, Ragnar Jónasson með Hvíta dauða og nýjasta Útkallsbókin Tifandi tímasprengja eftir Óttar Sveinsson. Í öðru sæti situr þó óvæntur gestur, Gunnar Már Sigfússon með Keto – Hormónalausnina. Það er gleðilegt að sjá hve margar barna- og unglingabækur ná á heildarlistann – eftir íslenska höfunda og þýddar. Lestrarklefinn birtir hér hluta af bókasölulista FÍBÚT. Heildarlista er hægt að sjá á vefsíðu FÍBÚT.

 

Topplistinn – 25 mest seldu titlarnir

  1. Tregasteinn – Arnaldur Indriðason
  2. Keto – hormónalausnin – Gunnar Már Sigfússon
  3. Þögn – Yrsa Sigurðardóttir
  4. Þinn eigin tölvuleikur – Ævar Þór Benediktsson
  5. Um tímann og vatnið – Andri Snær Magnason
  6. Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna – Bjarni Fritzson
  7. Hvítidauði – Ragnar Jónasson
  8. Útkall – Tifandi tímasprengja – Óttar Sveinsson
  9. Leikskólalögin okkar – Jón Ólafsson ofl.
  10. Innflytjandinn – Ólafur Jóhann Ólafsson
  11. Draumaþjófurinn – Gunnar Helgason
  12. Tilfinningabyltingin – Auður Jónsdóttir
  13. Aðferðir til að lifa af – Guðrún Eva Mínervudóttir
  14. Síldarárin 1867-1969 – Páll Baldvin Baldvinsson
  15. Kokkáll – Dóri DNA
  16. Aðventa – Stefán Máni
  17. Léttir réttir Frikka – Friðrik Dór Jónsson
  18. Saknað: íslensk mannshvörf – Bjarki H. Hall
  19. Björgvin Páll Gústavsson – Án filters – Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason
  20. Vigdís – Bókin um fyrsta konuforsetann – Rán Flygenring
  21. Gamlárskvöld með Láru – Birgitta Haukdal
  22. Lára fer í sveitina – Birgitta Haukdal
  23. Slæmur pabbi – David Walliams
  24. Kindasögur – Guðjón Ragnar Jónasson
  25. Verstu börn í heimi 3 – David Walliams

Íslensk skáldverk

  1. Tregasteinn – Arnaldur Indriðason
  2. Þögn – Yrsa Sigurðardóttir
  3. Hvítidauði – Ragnar Jónasson
  4. Innflytjandinn – Ólafur Jóhann Ólafsson
  5. Tilfinningabyltingin – Auður Jónsdóttir
  6. Aðferðir til að lifa af – Guðrún Eva Mínervudóttir
  7. Kokkáll – Dóri DNA
  8. Aðventa – Stefán Máni
  9. Helköld sól – Lilja Sigurðardóttir
  10. Svínshöfuð – Bergþóra Snæbjörnsdóttir
  11. Stelpur sem ljúga – Eva Björg Ægisdóttir
  12. Sextíu kíló af sólskini – kilja – Hallgrímur Helgason
  13. Delluferðin – Sigrún Pálsdóttir
  14. Korngult hár, grá augu – Sjón
  15. Sara – Árelía Eydís Guðmundsdóttir
  16. Boðorðin – Óskar Guðmundsson
  17. Barnið sem hrópaði í hljóði – Jónína Leósdóttir
  18. Staða pundsins – Bragi Ólafsson
  19. Selta, apókrýfa úr ævi landlæknis – Sölvi Björn Sigurðsson
  20. Kvika – Þóra Hjörleifsdóttir

Barnabækur – ljóð og skáldverk

  1. Þinn eigin tölvuleikur – Ævar Þór Benediktsson
  2. Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna – Bjarni Fritzson
  3. Leikskólalögin okkar – Jón Ólafsson ofl.
  4. Draumaþjófurinn – Gunnar Helgason
  5. Gamlárskvöld með Láru – Birgitta Haukdal
  6. Lára fer í sveitina – Birgitta Haukdal
  7. Slæmur pabbi – David Walliams
  8. Verstu börn í heimi 3 – David Walliams
  9. Dagbók Kidda klaufa 11: Allt á hvolfi – Jeff Kinney
  10. Jólasyrpa – Disney

 

Ungmennabækur

  1. Nornin – Hildur Knútsdóttir
  2. Ég er svikari – Sif Sigmarsdóttir
  3. Fjallaverksmiðja Íslands – Kristín Helga Gunnarsdóttir
  4. Ungfrú fótbolti – Brynhildur Þórarinsdóttir
  5. Hvísl hrafnanna 3 – Malene Sölvsten
  6. Villueyjar – Ragnhildur Hólmgeirsdóttir
  7. Dulmálsmeistarinn – Bobbie Peers
  8. Hin ódauðu – Johan Egerkrans
  9. PAX 2 – Uppvakningurinn – Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson
  10. PAX 3 – Útburðurinn – Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson

 

Ljóð & limrur

  1. Bestu limrurnar – Ragnar Ingi Aðalsteinsson ritstýrði
  2. Til í að vera til – Þórarinn Eldjárn
  3. Leðurjakkaveður – Fríða Ísberg
  4. Heimskaut – Gerður Kristný
  5. Dimmumót – Steinunn Sigurðardóttir
  6. Til þeirra sem málið varðar – Einar Már Guðmundsson
  7. Stökkbrigði – Hanna Ólafsdóttir
  8. Ljóð 2007 – 2018 – Valdimar Tómasson
  9. Edda – Harpa Rún Kristjánsdóttir
  10. Mislæg gatnamót – Þórdís Gísladóttir

 

Ævisögur

  1. Björgvin Páll Gústavsson – Án filters – Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason
  2. Bréf til mömmu – Mikael Torfason
  3. Jakobína saga skálds og konu – Sigríður K. Þorgrímsdóttir
  4. Klopp – Allt í botn – Raphael Honigstein
  5. Óstýrláta mamma mín … og ég – Sæunn Kjartansdóttir
  6. Gústi – alþýðuhetjan, fiskimaðurinn og kristniboðinn – Sigurður Ægisson
  7. Með sigg á sálinni – Einar Kárason
  8. Vængjaþytur vonarinnar – Margrét Dagmar Ericsdóttir
  9. Systa – bernskunnar vegna – Vigdís Grímsdóttir
  10. HKL ástarsaga – Pétur Gunnarsson

 

Þýdd skáldverk

  1. Gullbúrið – Camilla Läckberg
  2. Hnífur – Jo Nesbø
  3. Sumareldhús Flóru – Jenny Colgan
  4. Svört perla – Liza Marklund
  5. Jólasysturnar – Sarah Morgan
  6. Húðflúrarinn í Auschwitz – Heather Morris
  7. Kastaníumaðurinn – Sören Sveistrup
  8. Ströndin endalausa – Jenny Colgan
  9. Engin málamiðlun – Lee Child
  10. Gamlinginn sem hugsaði með sér að hann væri farinn að hugsa of mikið – Jonas Jonasson

Lestu þetta næst

Eins konar dans

Eins konar dans

Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún...