Mest seldu bækurnar árið 2019

11. janúar 2020

Hin árlegi bókasölulisti Félags íslenskra bókaútgefanda (FÍBÚT) er kominn út! Eins og síðustu ár er Arnaldur Indriðason á toppnum með nýjustu bókina sína Tregasteinn. Á toppnum tróna líka kunnugleg nöfn sem hafa komið sér vel fyrir á listanum síðustu ár; Yrsa Sigurðardóttir með Þögn, Ævar Þór Benediktsson með Þinn eigin tölvuleikur, Ragnar Jónasson með Hvíta dauða og nýjasta Útkallsbókin Tifandi tímasprengja eftir Óttar Sveinsson. Í öðru sæti situr þó óvæntur gestur, Gunnar Már Sigfússon með Keto – Hormónalausnina. Það er gleðilegt að sjá hve margar barna- og unglingabækur ná á heildarlistann – eftir íslenska höfunda og þýddar. Lestrarklefinn birtir hér hluta af bókasölulista FÍBÚT. Heildarlista er hægt að sjá á vefsíðu FÍBÚT.

 

Topplistinn – 25 mest seldu titlarnir

  1. Tregasteinn – Arnaldur Indriðason
  2. Keto – hormónalausnin – Gunnar Már Sigfússon
  3. Þögn – Yrsa Sigurðardóttir
  4. Þinn eigin tölvuleikur – Ævar Þór Benediktsson
  5. Um tímann og vatnið – Andri Snær Magnason
  6. Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna – Bjarni Fritzson
  7. Hvítidauði – Ragnar Jónasson
  8. Útkall – Tifandi tímasprengja – Óttar Sveinsson
  9. Leikskólalögin okkar – Jón Ólafsson ofl.
  10. Innflytjandinn – Ólafur Jóhann Ólafsson
  11. Draumaþjófurinn – Gunnar Helgason
  12. Tilfinningabyltingin – Auður Jónsdóttir
  13. Aðferðir til að lifa af – Guðrún Eva Mínervudóttir
  14. Síldarárin 1867-1969 – Páll Baldvin Baldvinsson
  15. Kokkáll – Dóri DNA
  16. Aðventa – Stefán Máni
  17. Léttir réttir Frikka – Friðrik Dór Jónsson
  18. Saknað: íslensk mannshvörf – Bjarki H. Hall
  19. Björgvin Páll Gústavsson – Án filters – Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason
  20. Vigdís – Bókin um fyrsta konuforsetann – Rán Flygenring
  21. Gamlárskvöld með Láru – Birgitta Haukdal
  22. Lára fer í sveitina – Birgitta Haukdal
  23. Slæmur pabbi – David Walliams
  24. Kindasögur – Guðjón Ragnar Jónasson
  25. Verstu börn í heimi 3 – David Walliams

Íslensk skáldverk

  1. Tregasteinn – Arnaldur Indriðason
  2. Þögn – Yrsa Sigurðardóttir
  3. Hvítidauði – Ragnar Jónasson
  4. Innflytjandinn – Ólafur Jóhann Ólafsson
  5. Tilfinningabyltingin – Auður Jónsdóttir
  6. Aðferðir til að lifa af – Guðrún Eva Mínervudóttir
  7. Kokkáll – Dóri DNA
  8. Aðventa – Stefán Máni
  9. Helköld sól – Lilja Sigurðardóttir
  10. Svínshöfuð – Bergþóra Snæbjörnsdóttir
  11. Stelpur sem ljúga – Eva Björg Ægisdóttir
  12. Sextíu kíló af sólskini – kilja – Hallgrímur Helgason
  13. Delluferðin – Sigrún Pálsdóttir
  14. Korngult hár, grá augu – Sjón
  15. Sara – Árelía Eydís Guðmundsdóttir
  16. Boðorðin – Óskar Guðmundsson
  17. Barnið sem hrópaði í hljóði – Jónína Leósdóttir
  18. Staða pundsins – Bragi Ólafsson
  19. Selta, apókrýfa úr ævi landlæknis – Sölvi Björn Sigurðsson
  20. Kvika – Þóra Hjörleifsdóttir

Barnabækur – ljóð og skáldverk

  1. Þinn eigin tölvuleikur – Ævar Þór Benediktsson
  2. Orri óstöðvandi – Hefnd glæponanna – Bjarni Fritzson
  3. Leikskólalögin okkar – Jón Ólafsson ofl.
  4. Draumaþjófurinn – Gunnar Helgason
  5. Gamlárskvöld með Láru – Birgitta Haukdal
  6. Lára fer í sveitina – Birgitta Haukdal
  7. Slæmur pabbi – David Walliams
  8. Verstu börn í heimi 3 – David Walliams
  9. Dagbók Kidda klaufa 11: Allt á hvolfi – Jeff Kinney
  10. Jólasyrpa – Disney

 

Ungmennabækur

  1. Nornin – Hildur Knútsdóttir
  2. Ég er svikari – Sif Sigmarsdóttir
  3. Fjallaverksmiðja Íslands – Kristín Helga Gunnarsdóttir
  4. Ungfrú fótbolti – Brynhildur Þórarinsdóttir
  5. Hvísl hrafnanna 3 – Malene Sölvsten
  6. Villueyjar – Ragnhildur Hólmgeirsdóttir
  7. Dulmálsmeistarinn – Bobbie Peers
  8. Hin ódauðu – Johan Egerkrans
  9. PAX 2 – Uppvakningurinn – Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson
  10. PAX 3 – Útburðurinn – Asa Larsson, Ingela Korsell og Henrik Jonsson

 

Ljóð & limrur

  1. Bestu limrurnar – Ragnar Ingi Aðalsteinsson ritstýrði
  2. Til í að vera til – Þórarinn Eldjárn
  3. Leðurjakkaveður – Fríða Ísberg
  4. Heimskaut – Gerður Kristný
  5. Dimmumót – Steinunn Sigurðardóttir
  6. Til þeirra sem málið varðar – Einar Már Guðmundsson
  7. Stökkbrigði – Hanna Ólafsdóttir
  8. Ljóð 2007 – 2018 – Valdimar Tómasson
  9. Edda – Harpa Rún Kristjánsdóttir
  10. Mislæg gatnamót – Þórdís Gísladóttir

 

Ævisögur

  1. Björgvin Páll Gústavsson – Án filters – Björgvin Páll Gústavsson og Sölvi Tryggvason
  2. Bréf til mömmu – Mikael Torfason
  3. Jakobína saga skálds og konu – Sigríður K. Þorgrímsdóttir
  4. Klopp – Allt í botn – Raphael Honigstein
  5. Óstýrláta mamma mín … og ég – Sæunn Kjartansdóttir
  6. Gústi – alþýðuhetjan, fiskimaðurinn og kristniboðinn – Sigurður Ægisson
  7. Með sigg á sálinni – Einar Kárason
  8. Vængjaþytur vonarinnar – Margrét Dagmar Ericsdóttir
  9. Systa – bernskunnar vegna – Vigdís Grímsdóttir
  10. HKL ástarsaga – Pétur Gunnarsson

 

Þýdd skáldverk

  1. Gullbúrið – Camilla Läckberg
  2. Hnífur – Jo Nesbø
  3. Sumareldhús Flóru – Jenny Colgan
  4. Svört perla – Liza Marklund
  5. Jólasysturnar – Sarah Morgan
  6. Húðflúrarinn í Auschwitz – Heather Morris
  7. Kastaníumaðurinn – Sören Sveistrup
  8. Ströndin endalausa – Jenny Colgan
  9. Engin málamiðlun – Lee Child
  10. Gamlinginn sem hugsaði með sér að hann væri farinn að hugsa of mikið – Jonas Jonasson

Lestu þetta næst

Off the Grið

Off the Grið

Aftenging er fyrsta bók lögfræðingsins Árna Helgasonar og kom út hjá Bjarti á dögunum. ...

Sú besta hingað til

Sú besta hingað til

Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár...

Glóandi hættulestur

Glóandi hættulestur

Blaka er nýjasta bók Ránar Flygenring rithöfundar og myndhöfundar. Í fyrra tefldi hún fram líklega...