by Sjöfn Asare | jún 13, 2023 | Barnabækur
Strákur eða stelpa er litrík og listræn barnabók eftir Joana Estrela, sem kemur út í þýðingu Sverris Norland hjá AM forlagi. Textinn er ljóðrænn en einfaldur og hentar börnum vel, en er þó einnig áhugaverður fyrir fullorðna fólkið sem les. Eins og hjá mörgum AM bókum...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | maí 8, 2023 | Barnabækur, Harðspjalda bækur
Bækurnar Litlir goggar eftir Charlotte Priou og Heimurinn eftir Catherine Lavoie komu út nýlega á vegum AM forlags í Reykjavík. Þessar litríku og fallegu bækur eru ekki stofustáss heldur ungbarnabækur sem eru harðspjalda og því ætlaðar allra nýjustu lesendunum. Það er...
by Ragnhildur | apr 7, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Dagur bókarinnar 2022, Fjölskyldubækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Eins og eflaust fleiri foreldrar barna í yngri kantinum, þá er ég alltaf dálítið spennt að sjá hvað sé næst á dagskrá hjá AM forlagi. Hvort sem það er áður óþýdd eldri klassík eða nýjar bækur, þá gefur forlagið út bækur með myndum sem ég hef unun af að skoða aftur og...
by Jana Hjörvar | jan 2, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Dagur bókarinnar 2022, Fjölskyldubækur, Jólabók 2021, Myndasögur, Sterkar konur
Mörg okkar hafa eflaust orðið vör við teiknimyndaþættina Eldhugar sem sýndir hafa verið á RÚV í vetur. Þeir voru gerðir eftir margverðlaunaðri bók franska myndasagnahöfundarins Pénélope Bagieu. Bók Pénélope hefur nú verið gefin út í íslenskri þýðingu Sverris Norlands...
by Rebekka Sif | maí 8, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur
AM forlag gaf út tvær fallegar barnabækur fyrir yngstu kynslóðina á dögunum. Önnur þeirra er Í morgunsárið eftir Junko Nakamura sem er vinsæll barnabókahöfundur í Frakklandi. Bókin er með litríkum myndum sem gleðja augað en myndirnar eru klárlega í aðalhlutverki....