Þessar bækur eru á leiðinni

Þessar bækur eru á leiðinni

Nú keppast höfundar við að frumsýna bókakápur og tilkynna um nýjar bækur sem eru væntanlegar í hinu dásamlega jólabókaflóði Íslendinga. Hér að neðan getur þú séð hvaða bækur eru á leiðinni og höfundar hafa deilt á samfélagsmiðlum, bara svona til að auka á spennunni...
Uppáhalds bækurnar okkar árið 2021

Uppáhalds bækurnar okkar árið 2021

Árið 2021 var sérkennilegt ár. Það hófst á mikilli bjartsýni um endurhvarf til tímans fyrir veiruna í kjölfar bólusetninga landsmanna, en svo brást sú trú. Við í áhöfn Lestrarklefans upplifðum þó ýmislegt, bæði af hinu góða og slæma, á árinu og eins og alltaf lásum...
Álfarannsóknin

Álfarannsóknin

Benný Sif Ísleifsdóttir er þjóðfræðingur að mennt og nýtir sér menntun sína til að skapa bráðskemmtilegar sögur fyrir börn, innblásnar af gömlum þjóðsögum. Álfarannsóknin er hennar þriðja bók en fyrri bækur eru Jólasveinarannsóknin og Gríma. Jólasveinarannsóknin er...