by Jana Hjörvar | des 12, 2024 | Barnabækur, Jólabók 2024, Þýddar barna- og unglingabækur
Fyrir nokkrum vikum skruppum við mæðgur á bókasafnið eins og við gerum ansi oft en undirrituð á 12 og 10 ára dætur sem eru bókaormar líkt og móðirin. Þar rákumst við á bækur sem tilheyra Vinkonu bókaseríunni og eru gefnar út af Bókabeitunni í þýðingu Ingibjargar...
by Katrín Lilja | nóv 1, 2024 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann gerist bestur. Í hverri bók fær einn nemandi að láta ljós sitt skína og í þeirri nýjustu Bekkurinn minn: Hendi! þarf Hallgrímur að glíma við alls kyns álitamál. Hallgrímur...
by Jana Hjörvar | apr 25, 2024 | Ástarsögur, Rómantísk skáldsaga, Skáldsögur
Bókhildur er ekki nafn á sögupersónu í nýrri bók heldur á nýjum bókaklúbb sem Bókabeitan stendur fyrir. Sá bókaklúbbur er frábrugðinn öðrum á íslenskum bókamarkaði að því leyti að áskrifendum er lofað að inn um lúguna detti reglulega ljúflestrarbækur. Undirrituð sem...
by Katrín Lilja | feb 20, 2024 | Barnabækur, Léttlestrarbækur
Í Ljósaseríunni koma út bækur sem henta börnum á yngsta og miðstigi í grunnskóla. Bækurnar eru prentaðar á þægilegan pappír, með stóru letri og góðu bili á milli málsgreina. Miðað er við að sögurnar í bókunum séu grípandi. Hægt er að gerast áskrifandi að bókum...
by Rebekka Sif | feb 1, 2024 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2023, Ungmennabækur
Nú hef ég verið tryggur lesandi furðusagna síðan ég var barn. Sögur þar sem eitthvað töfrandi eða ótrúlegt átti sér stað heilluðu mig ávallt. Sérstaklega þar sem nýir og spennandi heimar voru kynntir til leiks. Dreim – Fall Draupnis eftir Fanneyju Hrund...