by Katrín Lilja | des 15, 2022 | Ástarsögur, Barna- og ungmennabækur, Furðusögur, Jólabók 2022, Ungmennabækur
Fyrsta bók Kristínar Bjargar Siguvinsdóttur, Dóttir hafsins, fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og unglingabóka árið 2020. Önnur bókin, Bronsharpan, hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bækurnar í sagnabálkinum um Dulastafi eru...
by Aðsent efni | okt 6, 2022 | Rithornið
Í Sýnishorninu birtum við brot úr bókum sem eru væntanlegar eða ný útkomnar. Hér má lesa forkaflann úr bókinni Bronsharpan sem er bók tvö í Dulstafa bókaflokknum eftir Kristínu Björg Sigurvinsdóttur sem kemur út hjá bókaútgáfunni Björt þann 15. október. Hægt er að...
by Jana Hjörvar | maí 31, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Léttlestrarbækur, Sumarlestur
Fjórða Létt að lesa bókin í ritröðinni Bekkurinn minn er komin út hjá Bókabeitunni. Hún ber nafnið Hjólahetjan og er sem fyrr skrifuð af Yrsu Þöll Gylfadóttur og myndskreytt af Iðunni Örnu. Fyrri bækur ritraðarinnar eru Prumpusamloka, Geggjað ósanngjarnt og Lús! en...
by Jana Hjörvar | mar 22, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Léttlestrarbækur
Irma Lóa er níu ára stelpa sem á tvo frændur, tvo stóra frændur sem eru samt árinu yngri en hún. Það eru tvíburabræðurnir Grettir og Golíat, nefndir eftir stórum og sterkum mönnum úr sögubókunum því þeir voru langstærstu börnin er þeir fæddust og eru enn langstærstir,...
by Katrín Lilja | mar 14, 2022 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Léttlestrarbækur
Sumarfríið er langt og bestu vinirnir Hávarður og Maríus hafa ekkert að gera. Þeir eru búnir að gera bókstaflega allt! Svo þora þeir ekki að kanna rörið bak við hús Maríusar, enda leynast þar án efa hræðileg skrímsli. Og núna hafa þeir lítið annað að gera en að...