Páskakrimminn snýr aftur

Páskakrimminn snýr aftur

Það er rúmlega ár síðan COVID 19 faraldurinn skall á með fullum þunga hér á landi og líf okkar allra hefur tekið stakkaskiptum síðan þá. Líkt og í fyrra verða páskarnir í ár frábrugðnir fyrri árum. Það verður lítið um páskaboð, fáir munu leggja land undir fót og...
Syndir og sukkerí á Skaganum

Syndir og sukkerí á Skaganum

Næturskuggar er nýjasta bók Evu Bjargar Ægisdóttur en hún kom út í jólabókaflóðinu í fyrra. Eva Björg sló í gegn með bók sinni Marrið í stiganum sem hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn árið 2018. Í kjölfarið gaf hún út bókina Stelpur sem ljúga en Næturskuggar er...
Páskakrimminn snýr aftur

Páskar og glæpir

Fyrir Norðmönnum eru glæpasögur, krimmar, jafn ómissandi og súkkulaðiegg eru okkur Íslendingum yfir páskana. Norðmenn einfaldlega verða að fá sinn krimma, sína ráðgátu og jafnvel morð. Allir skulu glugga í glæpasögu og hafa það kósý um páskana. En af hverju krimmar um...