by Sæunn Gísladóttir | maí 19, 2024 | Glæpasögur, Hrein afþreying, Spennusögur
Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra en að lesa glæpa- og spennusögur. Það er auðvelt að detta inn í þær, þær ríghalda manni gjarnan og því klárar maður þær fljótt. Í vor las ég þrjár ferskar spennusögur...
by Katrín Lilja | sep 22, 2023 | Furðusögur, Glæpasögur, Hrollvekjur
Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf virðist ég fylgja þessum takti. Dreg kaldar tærnar undir teppi, lykta af heitu teinu, narta í sætar döðlur, kveiki á kerti og opna bók. Bókin sem varð fyrir valinu að þessu...
by Katrín Lilja | júl 2, 2023 | Lestrarlífið, Pistill, Sumarlestur
Ég stend við bókahilluna og velti bók á milli handanna. Þessa hef ég lesið áður, kannski hentar hún núna. Næsta bók sem ég tek úr hillunni er ólesin. Já, alveg rétt ég ætlaði alltaf að lesa þessa. Nú væri rétti tíminn … eða hvað? Kannski ætti ég að taka þær...
by Sæunn Gísladóttir | mar 28, 2021 | Glæpasögur, Ritstjórnarpistill
Það er rúmlega ár síðan COVID 19 faraldurinn skall á með fullum þunga hér á landi og líf okkar allra hefur tekið stakkaskiptum síðan þá. Líkt og í fyrra verða páskarnir í ár frábrugðnir fyrri árum. Það verður lítið um páskaboð, fáir munu leggja land undir fót og...
by Sæunn Gísladóttir | jan 18, 2021 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Glæpasögur, Jólabók 2020
Næturskuggar er nýjasta bók Evu Bjargar Ægisdóttur en hún kom út í jólabókaflóðinu í fyrra. Eva Björg sló í gegn með bók sinni Marrið í stiganum sem hlaut glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn árið 2018. Í kjölfarið gaf hún út bókina Stelpur sem ljúga en Næturskuggar er...