by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | maí 8, 2023 | Barnabækur, Harðspjalda bækur
Bækurnar Litlir goggar eftir Charlotte Priou og Heimurinn eftir Catherine Lavoie komu út nýlega á vegum AM forlags í Reykjavík. Þessar litríku og fallegu bækur eru ekki stofustáss heldur ungbarnabækur sem eru harðspjalda og því ætlaðar allra nýjustu lesendunum. Það er...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 27, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Harðspjalda bækur
Hvaða foreldri kannast ekki við að þurfa að lesa sömu bókina aftur og aftur fyrir barnið sitt. Meira, meira, kallar mín litla og ég dæsi ef þetta er hræðilega leiðinleg bók sem við erum að lesa og hún vill meira af – en á sama tíma er þetta svo dýrmæt stund og...
by Erna Agnes | jún 7, 2019 | Ævisögur, Barnabækur
Dóttir mín er tæplega eins og hálfs árs. Því gefur að skilja að barnabækurnar sem lesnar eru, eða öllu heldur flett er í gegnum, á mínu heimili eru harðspjalda. Ein þeirra er sagan um bangsann Bóbó sem fer í leikskólann. Sagan er ekki stórbrotin en eins og...
by Katrín Lilja | maí 2, 2019 | Lestrarlífið
Ég hef lesið þær ófáar harðspjaldabækurnar á síðustu tíu árum. Eins og Ragnhildur kom að í pistli sínum um harðspjaldabækur fyrir stuttu eru þær jafn misjafnar og aðrar bækur sem eru gefnar út. En eins og fyrir aðrar bækur þá þarf að leggja vinnu í harðspjaldabækur og...
by Ragnhildur | apr 8, 2019 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Leslistar, Lestrarlífið, Óflokkað
Eins og þið kannski vitið, þá er þetta ekki fyrsta færslan um harðspjaldabækur fyrir smábörn sem birtist hér á Lestrarklefanum. Áður hefur Erna fjallað um þá stóráhugaverðu bók Iggul Piggul og svo tónabækurnar. Ég get hins vegar fyrir mitt litla líf ekki skrifað...