Prinsessur geta verið alls konar

Prinsessur geta verið alls konar

Prinsessur geta verið alls konarHver vill vera prinsessa? í Tjarnarbíó Sönghópurinn Raddbandið setur upp söngleikinn Hver vill vera prinsessa í Tjarnarbíó. Raddbandið skipa söng- og leikkonurnar Auður Finnbogadóttir, Rakel Björk Björnsdóttir og Viktoría...
Segulmagnaður einleikur

Segulmagnaður einleikur

Ífigenía var dóttir Agamemnon konungs í grískri goðafræði. Samkvæmt sögunni var henni fórnað af föður sínum til að friða Artemis eftir að Agamemnon drepur einn af hjörtum gyðjunnar. Þessi fórn var nauðsynleg Agamemnon til þess að sigra í Tróju stríðinu. Í sumum...
Heillandi jóladraumar

Heillandi jóladraumar

Íslenski dansflokkurinn býður upp á Jóladrauma þessa aðventu. Um er að ræða danssýningu fyrir börn þar sem töfrar jólanna birtast í einlægri og hugljúfri túlkun í gegnum dans, ljósahönnun og dásamlega persónusköpun. Höfundur verksins er Inga Maren Rúnarsdóttir....
Flugur á sad beige vegg

Flugur á sad beige vegg

Við erum stödd á fyrstu frumsýningunni á stóra sviðinu á leikárinu. Það er verið að fara sýna verkið Óskaland eftir bandaríska leikskáldið Bess Wohl. Þetta er samtímaverk, fyrst flutt á sviði árið 2019 en það hlaut tilnefningu til Tony verðlaunanna árið 2020. Hilmir...