Leikhúsið heima

Leikhúsið heima

Laugardagskvöld og ég fer á leiksýningu í þjóðleikhúsinu, hádegi á sunnudegi og ég er aftur stödd á leiksýningu. Tveir dagar í röð!  Þetta hlýtur að teljast met. Í þetta skiptið í Þjóðleikhúsi Englands, klædd í joggingbuxur, sloppinn minn og svona mjúka sokka úr...