by Sjöfn Asare | maí 22, 2025 | Dystópíusögur, Hinsegin bækur, Hörmungasögur, Hrein afþreying, Hrollvekjur, Nýir höfundar, Sögur um geðheilsu, Sterkar konur, Vísindaskáldsögur
„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“ Vorlestur Sjafnar hefur í ár einskorðast af ógeðslegum bókum. Hvers vegna? Ég veit það ekki. Algóritmi eða undirmeðvitund lesanda, eða eitthvað enn skrítnara. Titill þessarar færslu er tilvitnun...
by Ritstjórn Lestrarklefans | mar 28, 2025 | Ritstjórnarpistill
Frá vinstri: Sjöfn Asare, Katrín Lilja Jónsdóttir (stofnandi og fyrrum ritstjóri), Hugrún Björnsdóttir (vefstjóri), Rebekka Sif Stefánsdóttir (ritstjóri), Jana Hjörvar og Díana Sjöfn Jóhannsdóttir (aðstoðarritstjóri). Við hjá Lestrarklefanum erum innilega stolt að...
by Ragnhildur | júl 12, 2023 | Íslenskar skáldsögur, Óflokkað, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Þegar ég heyrði fyrst af því að Sigríður Hagalín Björnsdóttir væri að fara að gefa út sögulega skáldsögu sem gerist á Íslandi á 15. öld þá sperrti ég svo sannarlega eyrun. Ég hafði að vísu bara náð að lesa fyrstu bókina hennar, Eyland, en eins og flestum finnst mér...
by Katrín Lilja | maí 14, 2023 | Lestrarlífið, Pistill
Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018. Katrín Lilja stofnaði síðuna í fæðingarorlofi í þeim tilgangi að skapa sér tilgang með auknum lestri. Upphaflega síðan var bloggsíða, þar sem áhugafólk um bækur gat...
by Rebekka Sif | nóv 28, 2022 | Bókmenntaþáttur
Rebekka Sif, Kristín Björg og Katrín Lilja spjalla um bækur. Í öðrum þætti Lestrarklefans á Storytel hittir Rebekka Sif barnabókahöfundinn Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur á vinnustofu hennar í Íshúsinu Hafnarfirði. Þær spjalla meðal annars um...