„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“

„Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“

 „Ég er hætt að trúa því að þú sért alltaf óvart að lesa bækur um mannát“ Vorlestur Sjafnar hefur í ár einskorðast af ógeðslegum bókum. Hvers vegna? Ég veit það ekki. Algóritmi eða undirmeðvitund lesanda, eða eitthvað enn skrítnara. Titill þessarar færslu er tilvitnun...
Fimm ár af Lestrarklefanum

Fimm ár af Lestrarklefanum

Lestrarklefinn fagnar fimm ára afmæli í ár. Fyrsta umfjöllunin birtist á síðunni 18. janúar 2018. Katrín Lilja stofnaði síðuna í fæðingarorlofi í þeim tilgangi að skapa sér tilgang með auknum lestri. Upphaflega síðan var bloggsíða, þar sem áhugafólk um bækur gat...