by Aðsent efni | feb 18, 2021 | Rithornið
[hr gap=”30″] Védís Eva Guðmundsdóttir er áhugamanneskja um ljóð og bókmenntir en hversdagurinn og ljóðrænt ívaf hans er henni hugleikið. Höfundur nýtur þess að sjá tilfinningum gerð góð skil í formi fárra orða og hrífst af hinu myndræna í textum....
by Aðsent efni | feb 11, 2021 | Rithornið
Superman Eftir Ragnhildi Björt Björnsdóttur Nihilískur veruleikinn blasir við mér. Í 40 daga ráfa ég um í tóminu og finn lífsmáttinn veikjast með hverju spori þegar hann mætir mér. Í bláum heilgalla, með kross á brjóstinu, svart hár og vöðva á við flóðhest Og...
by Aðsent efni | okt 29, 2020 | Rithornið
Kallmerkin Eftir Sigrúnu Björnsdóttur alla ævi hef ég horft til þín hálfan eða heilan beðið eftir að þú kastaðir til mín logandi himinbolta einu uppljómuðu orði á meðan dundu þau á mér kallmerkin veik og sterk í beljandi staðreyndahríð og ég breytti slætti í mynd...
by Rebekka Sif Stefánsdóttir | okt 1, 2020 | Rithornið
Frost Eftir Láru Magnúsdóttur Ég er með frosinn heila, Því verð ég að deila, Öllu sem kemur, Áður en það lemur, Mig í beint trýnið, Það er sko grínið, Að þóknast öllum, Konum og köllum, Að vera eitthvað annað, Því annað er bannað. Að leika leik, ...
by Katrín Lilja | sep 3, 2020 | Rithornið
Sjálfsmynd ég lýt höfði þunglega eins og hár mín tilheyrðu tröllkonu í dögun og vorstormur þessi arfur vetrarmyrksins hvílir yfir mér á úlnliðnum klofnar ísúr í tvennt glerhaf tímans með óblasnar leifar af uppeldissvörfum nýkomnar býflugur...