by Sæunn Gísladóttir | jan 12, 2020 | Lestrarlífið, Loftslagsbókmenntir, Pistill
Það er liðinn ríflega áratugur síðan fyrstu rafbókalesarar komu á markaðinn og spáðu sumir að þeir myndu umbylta prentiðnaði og hafa töluverð áhrif í heimi bóka. En hver hefur raunin verið? Sjálf var ég lengi að koma mér upp á lag við að lesa rafbækur. Ég fékk minn...
by Lilja Magnúsdóttir | jan 8, 2020 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar unglingabækur, Loftslagsbókmenntir, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Afleiðingar loftslagsbreytinga, flóttamannastraumur, ný og breytt heimsmynd er alltumlykjandi í Norninni, bók Hildar Knútsdóttur. Bókin er sögð önnur í röðinni af því sem líklega verður þríleikur en fyrsta bókin Ljónið hlaut afar góð viðbrögð og hreppti...
by Lilja Magnúsdóttir | des 13, 2019 | IceCon 2021, Íslenskar unglingabækur, Loftslagsbókmenntir, Spennusögur, Ungmennabækur, Viðtöl
Hildur Knútsdóttir var tilnefnd til Íslensku barnabókaverðlaunanna árið 2018 fyrir bókina Ljónið en nýútkomin bók Hildar, Nornin, er einmitt framhald Ljónsins. Áður hefur Hildur hlotið Fjöruverðlaunin fyrir Vetrarfrí og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bókina...
by Katrín Lilja | maí 13, 2019 | Loftslagsbókmenntir, Skáldsögur
Blá eftir Maju Lunde fjallar um vatn. Bókin er önnur í loftslagsfjórleik Lunde, en einungis Blá hefur verið þýdd á íslensku. Áður hefur komið út bókin Saga býflugnanna (no. Bienes historie) og Lunde vinnur að því að fullklára þriðju bókina í seríunni sem mun fjalla um...
by Lilja Magnúsdóttir | jan 19, 2019 | Jólabækur 2018, Skáldsögur
Með áhugaverðari bókaklúbbum seinni tíma er án efa bókaklúbbur Angústúru. Etýður í snjó eftir Yoko Tawada er sjötta bókin sem kemur út í bókaröð klúbbsins og er Elísa Björg tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2019 fyrir þýðingu sína á bókinni. Jafnframt er þetta...