by Þorsteinn Vilhjálmsson | apr 12, 2021 | Hinsegin bækur, Lestrarlífið, Pistill
Ég hef áður skrifað hér um Töfrafjallið eftir Thomas Mann og hvernig bókin hafði einhvernveginn meiri og meiri áhrif á mig eftir því sem leið á. Sú þróun hefur haldið áfram og er ég nú farinn að hafa vaxandi áhuga á ævi höfundar, sem er ævintýraleg og óvenjuleg á...
by Ragnhildur | maí 9, 2019 | Ævisögur, Ást að vori, Fræðibækur, Jólabækur 2018
Nú veit ég ekki hversu vel þeir sem lesa þennan pistil þekkja mig, en líklegast er betra að játa strax. Það er eiginmaður minn sem stóð að baki útgáfunni á bókinni sem ég ætla að fjalla um. Hverskonar nepótismi og eiginhagsmunapot viðgengst eiginlega hér á...
by Lilja Magnúsdóttir | mar 15, 2019 | Geðveik bók, Jólabækur 2018, Skáldsögur, Skólabækur, Ungmennabækur
Fyrir jólin kom út unglingabókin Ég gef þér sólina eftir Jandy Nelson. Ég hef alltaf verið mjög skeptísk á unglingabækur. Ekki að mér finnist þær leiðinlegar heldur hefur mér fundist erfitt að finna góða bók fyrir unglinga, bók sem er ætluð þeim aldri og skrifuð á...
by Lilja Magnúsdóttir | feb 18, 2019 | Ást að vori, Hinsegin bækur, Smásagnasafn
Fyrir nokkrum árum síðan hringdi í mig góður vinur minn til margra ára. Hann var sumsé skilinn við konuna sína og kominn út úr skápnum. Þetta þótti okkur tilefni til mikilla fagnaðarláta, ekki að hann væri skilinn heldur að hann væri loksins orðinn hann sjálfur,...
by Katrín Lilja | nóv 23, 2018 | Hinsegin bækur, Skáldsögur
Myndin á kápunni heimtar athygli lesandans og er eitthvað svo skemmtilega stuðandi. Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara að lesa en grænlenska konan sem situr svo groddaleg framan á kápunni, nakin, borðandi banana, eins og ekkert annað komi henni við,...