Ást að vori í maí

Ást að vori í maí

Í maí höfum við hjá Lestrarklefnum lagst í djúpa þanka um ástina. Ástin er alls stað­ar! Og því ætti eng­inn að gleyma. við höfum bætt nokkrum umfjöllunum við í flokkinn okkar “ást að vori”, svo þið getið líka fundið ástina. Í bók­mennta­heim­inum finnst...
Notalegur hversdagsflótti

Notalegur hversdagsflótti

Ég var unglingur þegar ég uppgötvaði fyrst breska rithöfundinn Sophie Kinsella sem er hvað þekktust fyrir bókaflokk sinn Shopaholic um hina kaupóðu Rebeccu “Becky” Bloomwood. Ég byrjaði á að lesa fyrstu bókina The Secret Dreamworld of Shopaholic og sökkti mér fljótt...
Morð í fríi & Poirot leiklesinn af afa

Morð í fríi & Poirot leiklesinn af afa

Stundum á föstudögum þá lít ég á sjónvarpsdagskrána. Það er alltaf þetta klassíska; Vikan með Gísla og svo stundum ein skemmtileg mynd. Ég verð sjaldan jafn glöð eins og þegar ég sé að Hercule Poirot, vinur minn, er á dagskránni; búinn að plana enn eitt fríið sitt sem...