Lestrarklefinn
Hér á Lestrarklefanum finnur þú allt um bækur
Nýtt á vefnum
Það nýjasta á Lestrarklefanum
„Íslenska er pólska skrifuð aftur á bak“
Ísland pólerað er fyrsta bók rithöfundarins Ewu Marcinek sem á rætur sínar að rekja til Póllands...
Óðurinn til stuttu bókarinnar
Stundum lít ég á bók og sé mjög fljótt að ég muni ekki geta lesið hana. Hún er of þykk. Sumar...
Efnafræðingur og ekkert nema efnafræðingur
Af þeim bókum sem hafa komið út í sumar þá hefur Inngangur að efnafræði eftir Bonnie Garmus farið...
Klassík sem afhjúpar kokkaheiminn í New York
Heimurinn syrgði bandaríska sjónvarpskokkinn Anthony Bourdain þegar hann lést árið 2018. Ég eins...
Tíu leiðir til að lesa í fæðingarorlofi
Ég eignaðist mitt fyrsta barn í byrjun janúar og reyndi að vera ekki með allt of miklar væntingar...
Stúfur fer í sumarfrí
Þegar Kertasníkir hefur skriðið aftur til fjalla á Þrettándanum fréttum við ekkert af...
Barna- og ungmennabækur
Krakkar í klemmu í fjórðu Kennara-bókinni
Glæpasögur eru vinsælar, seljast eins og heitar lummur um allan heim. Það er því ekkert skrýtið að...
Hjólandi pönkari
Fjórða Létt að lesa bókin í ritröðinni Bekkurinn minn er komin út hjá Bókabeitunni. Hún ber nafnið...
Blikur á lofti
Blikur á lofti eftir norska höfundinn Arne Svingen var tilnefnd til Brageprisen og ARKs...
Pistlar og leslistar
Greinar, pistlar og listar um bækur
Tíu leiðir til að lesa í fæðingarorlofi
Ég eignaðist mitt fyrsta barn í byrjun janúar og reyndi að vera ekki með allt of miklar væntingar...
Lestu þetta áður en þú skoðar instagram
Náði þessi fyrirsögn athygli þinni áður en þú fórst á samfélagsmiðil du-jour? Frábært! Mig langar...
Ný síða
Vinna síðustu vikna skilar sér loksins núna. Í dag höfum við opnar nýja síðu Lestrarklefans....
Rithornið
Lumar þú á sögu?
Endilega sendu okkur söguna þína til birtingar í Rithorninu.
Við höfum áhuga á allskonar sögum.
Rithornið
Frumsamdar sögur úr ýmsum áttum
Rithornið: Fjórar örsögur
Fjórar örsögur Eftir Svan Má Snorrason Búðarferðin Eftir að hafa daðrað við þunglyndið og...
Rithornið: Kátt í koti og höll
KÁTT Í KOTI OG HÖLL eftir Jónínu Óskarsdóttur Alltaf er mér hlýtt til þeirra systra...
Rithornið: Blindhæð
Blindhæð Eftir Elísabetu Olku Guðmundsdóttur Sálarsviði sækir á Spegill sjáðu sjálfið takast á...