by Sjöfn Asare | nóv 25, 2025 | Barna- og ungmennabækur, Hrollvekjur, Íslenskar unglingabækur, Jólabækur 2025
Þorir þú að lesa þessa? Nú er altalað að ungmenni lesi ekki nóg. Hvort það er satt eða ekki læt ég liggja á milli hluta en fyrir þá sem hafa áhyggjur að þá er Gunnar Theodór Eggertsson með frábæra lausn. Í ár gefur hann út bókina Álfareiðin, en það er hrollvekja fyrir...
by Rebekka Sif | nóv 25, 2025 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Jólabækur 2025
Ævar Þór, stundum kallaður Vísindamaður, er rithöfundur sem kann svo sannarlega að ná til barna og unglinga. Í þetta skiptið heillaði hann heila dómnefnd upp úr skónum og hlaut fyrir vikið Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Það kom í ljós fyrir heilu ári, en þar...
by Rebekka Sif | nóv 24, 2025 | Ungmennabækur
Ungmennabókin Sólgos eftir Arndísi Þórarinsdóttur er mögulega með flottustu kápu jólabókaflóðsins. Hún er allavega sú sem glansar best á, sérstaklega seinni partinn þegar sólin er að setjast. Arndís fær hér frábæra hugmynd, hvað myndi gerast á Íslandi ef sólgos myndi...
by Rebekka Sif | nóv 21, 2025 | Barnabækur
Skólinn í skrímslabæ er ný barnabók eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur sem þarf vart að kynna. Hún hefur skrifað ógrynni sagna fyrir börn og unglinga og hittir alltaf í mark! Með henni í liði er myndhöfundurinn Tindur Lilja sem blæs skemmtilegu lífi í persónur...
by Sjöfn Asare | nóv 20, 2025 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Sögulegar skáldsögur
Blái Pardusinn – hljóðbók er ekki hljóðbók. Hún er skáldsaga sem kemur út í harðspjaldaútgáfu og fjallar um hljóðbók. Hljóðbókina Bláa Pardusinn. Auk þess að fjalla um hljóðbók fjallar skáldsagan um þrjár persónur, þau Bjarna, Unni og Elínu Helenu, sem öll eiga það...
by Rebekka Sif | nóv 19, 2025 | Skáldsögur
Fyrir þessi jól teflir Andri Snær Magnason lítilli og nettri bók sem er þó eins og hönnunarverk. Jötunsteinn mætti kalla nóvellu eða jafnvel bara smásögu, svarthvítar myndir prýða margar blaðsíðurnar sem kallast á við vinnu akrítektsins Árna sem er söguhetja...
by Sjöfn Asare | nóv 18, 2025 | Jólabækur 2025, Ljóðabækur, Nýir höfundar
Fyrir vísindin er fyrsta útgefna verk skáldsins og bókmenntafræðingsins Önnu Rósar Árnadóttur, sem hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör í fyrra. Sigurljóð hennar, Skeljar, er einmitt að finna í nýútkominni bókinni sem Benedikt gefur út, en í henni segir höfundur sögu...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 17, 2025 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Skáldsögur
Það dró til tíðinda í íslensku bókmenntalífi í haust þegar ljóst var að Sif Sigmarsdóttir ætlaði að taka þátt í jólabókaflóðinu með skáldsögu fyrir fullorðna. Titillinn vakti strax athygli og kveikti forvitni mína, um hvað snerist eiginlega bókin Allt sem við hefðum...
by Sjöfn Asare | nóv 14, 2025 | Ævisögur, Dystópíusögur, Hrein afþreying, Leikhús, Leikrit
Alfie missti pabba sinn fyrir þremur árum og satt best að segja gengur henni ekki vel að takast á við missinn. En er það kannski eitthvað fleira en ástvinamissir sem er að plaga hana? Hún er þrjátíu og átta ára og gengur illa að eignast barn. Kærastinn hennar og hún...
by Jana Hjörvar | nóv 13, 2025 | Glæpasögur, Jólabækur 2025, Sögulegar skáldsögur
Fyrir tveim árum kom Nanna Rögnvaldardóttir mörgum á óvart þegar hún sendi frá sér sögulega skáldsögu fyrir jólin í stað sinnar vanalegur matreiðslubókar. Sú bók var Valskan, fyrsta sögulega skáldsagan sem Nanna sendi frá sér og heillaði hún undirritaða upp úr skónum....
by Sjöfn Asare | nóv 10, 2025 | Leikhús, Leikrit
Hamlet nútímans hefur stigið á svið. Prins Danaveldis er, eins og alltaf, að syrgja sviplegt andlát föður síns og kann illa að meta að móðir hans hafi gengið að eiga föðurbróður sinn svona stuttu eftir fráfallið. En þessi Hamlet er með nettengingu, hann slettir á...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 10, 2025 | Barnabækur
Í fyrra kom út bókin Litaskrímslið hjá Drápu en hún er bráðskemmtileg bók um stúlku sem hjálpar krúttlegu skrímsli að flokka og bera kennsl á tilfinningar sínar. Í ár gefur Drápa hins vegar út bókina Litaskrímslið: Læknirinn – sérfræðingur í tilfinningum sem er...
by Sjöfn Asare | nóv 7, 2025 | Annað sjónarhorn, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Nýir höfundar, Skáldsögur, Sterkar konur
Ég vildi að ég hefði fæðst strákur er fyrsta útgefna skáldsaga Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, sem er doktor í lýðheilsu að mennt, auk þess sem hún er með með meistaragráður í næringarfræði. Anna Elísabet bjó í Norður-Tansaníu í fjórtán ár, rak þar fyrirtæki og...
by Sjöfn Asare | nóv 6, 2025 | Harðspjalda bækur, Jólabækur 2025, Skáldsögur
Staðreyndirnar er þriðja skáldsaga Hauks Más Helgasonar, sem er menntaður heimspekingur og hefur sent frá sér ljóð og fræðigreinar auk skáldsagna. Sögulega skáldsaga hans Tukthúsið hlaut mikið lof þegar hún kom úr árið 2022 og nú fylgir hann henni eftir með skáldaðri...
by Jana Hjörvar | nóv 3, 2025 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Spennusögur
Það var rétt fyrir jólin í fyrra sem ég rak augun í bókina Í djúpinu eftir Margréti S. Höskuldsdóttur og las. Ég tók hana upp því hún var sögð vera spennusaga sem gerist á Vestfjörðum og væri með spúkí undirtón og jafnvel smá draugabrasi. Mér fannst sú bók alveg...