by Sjöfn Asare | nóv 18, 2025 | Jólabækur 2025, Ljóðabækur, Nýir höfundar
Fyrir vísindin er fyrsta útgefna verk skáldsins og bókmenntafræðingsins Önnu Rósar Árnadóttur, sem hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör í fyrra. Sigurljóð hennar, Skeljar, er einmitt að finna í nýútkominni bókinni sem Benedikt gefur út, en í henni segir höfundur sögu...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 17, 2025 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Skáldsögur
Það dró til tíðinda í íslensku bókmenntalífi í haust þegar ljóst var að Sif Sigmarsdóttir ætlaði að taka þátt í jólabókaflóðinu með skáldsögu fyrir fullorðna. Titillinn vakti strax athygli og kveikti forvitni mína, um hvað snerist eiginlega bókin Allt sem við hefðum...
by Sjöfn Asare | nóv 14, 2025 | Ævisögur, Dystópíusögur, Hrein afþreying, Leikhús, Leikrit
Alfie missti pabba sinn fyrir þremur árum og satt best að segja gengur henni ekki vel að takast á við missinn. En er það kannski eitthvað fleira en ástvinamissir sem er að plaga hana? Hún er þrjátíu og átta ára og gengur illa að eignast barn. Kærastinn hennar og hún...
by Jana Hjörvar | nóv 13, 2025 | Glæpasögur, Jólabækur 2025, Sögulegar skáldsögur
Fyrir tveim árum kom Nanna Rögnvaldardóttir mörgum á óvart þegar hún sendi frá sér sögulega skáldsögu fyrir jólin í stað sinnar vanalegur matreiðslubókar. Sú bók var Valskan, fyrsta sögulega skáldsagan sem Nanna sendi frá sér og heillaði hún undirritaða upp úr skónum....
by Sjöfn Asare | nóv 10, 2025 | Leikhús, Leikrit
Hamlet nútímans hefur stigið á svið. Prins Danaveldis er, eins og alltaf, að syrgja sviplegt andlát föður síns og kann illa að meta að móðir hans hafi gengið að eiga föðurbróður sinn svona stuttu eftir fráfallið. En þessi Hamlet er með nettengingu, hann slettir á...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 10, 2025 | Barnabækur
Í fyrra kom út bókin Litaskrímslið hjá Drápu en hún er bráðskemmtileg bók um stúlku sem hjálpar krúttlegu skrímsli að flokka og bera kennsl á tilfinningar sínar. Í ár gefur Drápa hins vegar út bókina Litaskrímslið: Læknirinn – sérfræðingur í tilfinningum sem er...
by Sjöfn Asare | nóv 7, 2025 | Annað sjónarhorn, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Nýir höfundar, Skáldsögur, Sterkar konur
Ég vildi að ég hefði fæðst strákur er fyrsta útgefna skáldsaga Önnu Elísabetar Ólafsdóttur, sem er doktor í lýðheilsu að mennt, auk þess sem hún er með með meistaragráður í næringarfræði. Anna Elísabet bjó í Norður-Tansaníu í fjórtán ár, rak þar fyrirtæki og...
by Sjöfn Asare | nóv 6, 2025 | Harðspjalda bækur, Jólabækur 2025, Skáldsögur
Staðreyndirnar er þriðja skáldsaga Hauks Más Helgasonar, sem er menntaður heimspekingur og hefur sent frá sér ljóð og fræðigreinar auk skáldsagna. Sögulega skáldsaga hans Tukthúsið hlaut mikið lof þegar hún kom úr árið 2022 og nú fylgir hann henni eftir með skáldaðri...
by Jana Hjörvar | nóv 3, 2025 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Spennusögur
Það var rétt fyrir jólin í fyrra sem ég rak augun í bókina Í djúpinu eftir Margréti S. Höskuldsdóttur og las. Ég tók hana upp því hún var sögð vera spennusaga sem gerist á Vestfjörðum og væri með spúkí undirtón og jafnvel smá draugabrasi. Mér fannst sú bók alveg...
by Sjöfn Asare | okt 29, 2025 | Annað sjónarhorn, Dystópíusögur, Harðspjalda bækur, Hinsegin bækur, Jólabækur 2025, Skáldsögur, Sterkar konur
Þórdís Helgadóttir sló rækilega í gegn með margslungnu skáldsögunni Armeló sem kom út í fyrra. Í henni fylgja lesendur sögumanni um óþekkt land, eða lönd, og lenda í alls kyns ævintýrum. Í nýjasta verki Þórdísar, skáldsögunni Lausaletri fær lesandinn álíka spennandi...
by Sjöfn Asare | okt 28, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Eigendur 300 milljóna og 300 fermetra glæsiíbúða eiga í vændum erfiðan húsfund. Kosið skal um hvort eigandi einnar íbúðarinnar megi leyfa 20 hælisleitendum að búa í íbúðinni sinni, sem hefur verið innréttuð til að rúma þennan fjölda. Hjónin Felix og Halla, sem eru...
by Sæunn Gísladóttir | okt 27, 2025 | Glæpasögur, Spennusögur
Nýverið kom út franski krimminn Dauðinn og stúlkan eftir Guillaume Musso í þýðingu Kristínar Jónsdóttur. Fram kemur á kápunni að Musso sé lang vinsælasti höfundur Frakklands síðustu árin og það kemur ekki á óvart því um er að ræða óvenju spennandi morðgátu. Bókin kom...
by Hugrún Björnsdóttir | okt 24, 2025 | Ástarsögur, Erlendar skáldsögur, Rómantísk skáldsaga
Sé eftir þér, eða eins og hún heitir á frummálinu Regretting You, er 19. bók höfundarins Colleen Hoover og kom hún fyrst út á frummálinu árið 2019. Íslenska þýðingin kom hinsvegar út núna á haustmánuðum á vegum bókaútgáfunnar Bjartrar. Það eru Birgitta Elín Hassell og...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 23, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Um þessar mundir er nýr og ferskur leikhópur að setja upp Jónsmessunæturdraum William Shakespeare í Tjarnarbíó. Leikhópurinn kallar sig Silfurskeiðina. Um er að ræða uppsetningu byggða á þýðingu Þórarins Eldjárns frá árinu 2019. Og þvílík þýðing! Ekki að undra að hún...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | okt 22, 2025 | Ljóðabækur
Maó Alheimsdóttir er pólsk-íslenskur rithöfundur, það er að segja, hún fæddist í Póllandi en hefur búið á Íslandi í 20 ár. Má þá einnig til gamans geta að Maó er fyrsti nemandinn af erlendum uppruna til að útskrifast með MA úr ritlist við Háskóla Íslands. Fyrsta...