Sögur til næsta bæjar: Þögnin undir rúminu

Sögur til næsta bæjar

Nú þegar nýtt ár hefur gengið í garð er tilvalið að lesa brakandi ferskar smásögur og örsögur sem voru smíðaðar síðasta haust á ritlistarnámskeiðinu Sögur til næsta bæjar. Í Háskóla Íslands er nefnilega hægt að taka ritlist sem aukafag á B.A. stigi. Þar geta...
Lúpína á leið inn fyrir lóðarmörk

Lúpína á leið inn fyrir lóðarmörk

Leikhópurinn Svipir setur á þessum dögum á svið glænýtt verk eftir Þór Tulinius, fáránleikaverkið Bústaðinn. Bústaðurinn er sagður vera grátbroslegt verk beint upp úr íslenskum raunveruleika og er 75 mínútna langt verk sem gerist allt í sumarbústað í blíðskaparveðri....
Ómissandi, ókennileg upplifun

Ómissandi, ókennileg upplifun

Í Tjarnarbíó rís Brúðubíllinn upp frá dauðum. Þessi klassíska barnaskemmtun sem hefur vakið kátínu svo lengi sem elstu menn, eða alla vega ég, muna og heldur nú aftur á götur bæjarins, og leiksvið Tjarnarbíós, eftir fjögurra ára pásu. Að sýningunni standa Hörður Bent...
Auga fyrir auga fyrir auga

Auga fyrir auga fyrir auga

Óresteia er forngrískur harmleikur eftir Æskilos. Innan Óristeiu eru þrjú verk, Agamemnon, Sáttarfórn og Refsinornir, auk Satýrleiks sem er glataður. Í jólauppfærslu Þjóðleikhússins býður Benedict Andrews, höfundur og leikstjóri upp á Óristeiu þríleikinn sem...
Seigla og úthald landpósta

Seigla og úthald landpósta

Söguþættir landpóstanna eftir Helga Valtýsson er bók sem dregur upp skýra og lifandi mynd af starfi sem var um leið lífsnauðsynlegt og afar krefjandi. Þessir söguþættir komu fyrst út í þremur bindum á árunum 1942–1951 og voru síðan endurútgefnir 1973. Nú kemur út ein...