by Aðsent efni | jan 12, 2026 | Rithornið, Sögur til næsta bæjar
Þögnin undir rúminu Eftir Stefaníu Silfá Sigurðardóttur Stundum hélt stúlkan að húsið andaði. Það var eins og það drægi andann hægt inn, í takt við vindinn sem strauk gluggana að utan. Þegar hún lá í rúminu sínu á kvöldin hlustaði hún á húsið anda, inn og út, og hún...
by Rebekka Sif | jan 12, 2026 | Rithornið, Sögur til næsta bæjar
Nú þegar nýtt ár hefur gengið í garð er tilvalið að lesa brakandi ferskar smásögur og örsögur sem voru smíðaðar síðasta haust á ritlistarnámskeiðinu Sögur til næsta bæjar. Í Háskóla Íslands er nefnilega hægt að taka ritlist sem aukafag á B.A. stigi. Þar geta...
by Sjöfn Asare | jan 9, 2026 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Leikhópurinn Svipir setur á þessum dögum á svið glænýtt verk eftir Þór Tulinius, fáránleikaverkið Bústaðinn. Bústaðurinn er sagður vera grátbroslegt verk beint upp úr íslenskum raunveruleika og er 75 mínútna langt verk sem gerist allt í sumarbústað í blíðskaparveðri....
by Rebekka Sif | jan 7, 2026 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Skáldsögur
Það er alltaf spennandi að lesa fyrstu skáldsögu nýs höfundar. Ester Hilmarsdóttir gaf út bókina Sjáandi rétt fyrir jól en áður hefur hún gefið út ljóðabókina Fegurðin í flæðinu sem hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Bókin er einstaklega fallega hönnuð, sveigðar...
by Rebekka Sif | jan 6, 2026 | Barna- og ungmennabækur, Íslenskar skáldsögur, Íslenskar unglingabækur, Sterkar konur, Ungmennabækur
Í jólabókaflóðinu bar Brynhildur Þórarinsdóttir fram margra kynslóða örlagasögu í formi ungmennabókarinnar Silfurgengið. Brynhildur er verðlaunahöfundur sem er þekkt fyrir fjölda barna- og ungmennabóka, þar á meðal stuttu hrollvekjuna Smáralindar-Móra og endursagnir á...
by Sjöfn Asare | jan 5, 2026 | Leikhús, Leikrit
Í Tjarnarbíó rís Brúðubíllinn upp frá dauðum. Þessi klassíska barnaskemmtun sem hefur vakið kátínu svo lengi sem elstu menn, eða alla vega ég, muna og heldur nú aftur á götur bæjarins, og leiksvið Tjarnarbíós, eftir fjögurra ára pásu. Að sýningunni standa Hörður Bent...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | jan 3, 2026 | Ævintýri, Ástarsögur, Dystópíusögur, Fantasíubækur, Furðusögur
Rómantískar fantasíur (e. romantasy) eru ákveðin nýjung í bókmenntaflórunni á Íslandi. Þetta eru ævintýrabækur þar sem ást og samböndum er gert hátt undir höfði í söguþræðinum. Þessar bækur eru ört vaxandi bókmenntaflokkur erlendis og eiga sér gríðarstóran lesendahóp....
by Sjöfn Asare | jan 2, 2026 | Leikhús
Óresteia er forngrískur harmleikur eftir Æskilos. Innan Óristeiu eru þrjú verk, Agamemnon, Sáttarfórn og Refsinornir, auk Satýrleiks sem er glataður. Í jólauppfærslu Þjóðleikhússins býður Benedict Andrews, höfundur og leikstjóri upp á Óristeiu þríleikinn sem...
by Sjöfn Asare | des 24, 2025 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025
Nýjasta bók Yrsu Sigurðardóttur, Syndafall, er sjálfstæð spennusaga. Bókin er styttri en margar fyrri bækur höfundar og er skipt í þrjú sjónarhorn persóna sem virðast í fyrstu algerlega ótengdar hver annarri. Þegar á líður fer að koma í ljós að hugsanlega eru...
by Jana Hjörvar | des 23, 2025 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025
Franski spítalinn er nýjasta glæpasagan úr smiðju Katrínar Jakobsdóttur og Ragnars Jónassonar en þetta er í annað sinn sem þau senda frá sér bók því þau skrifuðu saman bókina Reykjavík sem kom út árið 2022. Sú bók hlaut góðar viðtökur, þar á meðal hjá mér sjálfri og...
by Sjöfn Asare | des 22, 2025 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025
Í Ragnarökum undir jökli, nýjust skáldsögu Skúla Sigurðssonar og sjálfstæðu framhaldi af Stóra bróður, er boðið upp á glænýja og ferska hugmynd, margar áhugaverðar persónur og spennandi fléttu í hasarmyndastíl. Ragnarrök undir jökli kemur út hjá Drápu, og er víst að...
by Jana Hjörvar | des 22, 2025 | Draugasaga, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Nóvella
Ragnar Jónasson leggur sitt af mörkum í jólabókaflóð ársins og sendir frá sér bókina Emilía. Ólíkt þeim bókum sem við erum vön að fá frá Ragnari þá er Emilía nóvella og ekki heldur þessi týpíska glæpasaga sem Ragnar er svo þekktur fyrir enda sést það strax á titli...
by Jana Hjörvar | des 21, 2025 | Fræðibækur, Jólabækur 2025
Söguþættir landpóstanna eftir Helga Valtýsson er bók sem dregur upp skýra og lifandi mynd af starfi sem var um leið lífsnauðsynlegt og afar krefjandi. Þessir söguþættir komu fyrst út í þremur bindum á árunum 1942–1951 og voru síðan endurútgefnir 1973. Nú kemur út ein...
by Rebekka Sif | des 21, 2025 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025
Hirðfíflið eftir Önnu Rögnu Fossberg er hennar þriðja bók en áður hafa komið út bækurnar Auðna (2018) og Hugfanginn (2021). Auðnu á ég eftir að lesa en ég mun kíkja á bókasafnið eftir jól því ég er spennt að lesa meira eftir Önnu Rögnu eftir lestur á Hirðfíflinu....
by Rebekka Sif | des 20, 2025 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Furðusögur, Hrollvekjur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2025
Voðagerði: Lilja er einmitt bók sem hefði heillað mig sem krakki. Þegar ég komst fyrst í kynni við bókaseríuna Úr bálki hrakfalla eftir Lemony Snicket var ég alveg húkkt. Það eru einmitt bækur sem eiga margt skylt við Voðagerði, það er allt drungalegt, engum hægt að...