by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 21, 2024 | Ævintýri, Barnabækur, Hrollvekjur, Þýddar barna- og unglingabækur
Nýverið las ég bækurnar Húsið hennar ömmu og Húsið hans afa. Höfundur bókanna er Meritxell Martí. Hún hefur gefið út yfir fimmtíu bækur og margar þeirra hafa verið þýddar á önnur tungumál. Bækurnar komu fyrst út á katalónsku og spænsku. Xavier Salomó er myndhöfundur...
by Sjöfn Asare | nóv 20, 2024 | Ævisögur, Annað sjónarhorn, Ástarsögur, Fjölskyldubækur, Hinsegin bækur, Myndasögur, Sannsögur, Sjálfsævisögur, Skáldævisaga
Grafíska sjálfsævisagan Kynsegin, eða Gender Queer á frummálinu, kom út árið 2019 en hefur nýlega verið þýdd á íslensku af Mars Proppé og Elíasi Rúna. Í henni segir myndasagnahöfundurinn Maia Kobabe frá því hvernig hín áttaði sig á að hín var kynsegin eikynhneigð og...
by Jana Hjörvar | nóv 19, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur
Áfram held ég að lesa sögulegar skáldsögur þar sem konur eru í aðalhlutverki. Nú var það bókin Viðkomustaðir: saga af Lóu eftir Ásdísi Ingólfsdóttur sem kom út nú á dögunum hjá Sæmundi bókaútgáfu. Ég varð ekki vör við bókina sjálf heldur var mér bent á hana af annarri...
by Hugrún Björnsdóttir | nóv 18, 2024 | Fræðibækur
ADHD fullorðinna kom út fyrr á árinu á vegum Eddu útgáfu. Höfundarnir, Bára Sif Ómarsdóttir og Sóley Dröfn Davíðsdóttir, eru sálfræðingar og með reynslu af greiningu og ráðgjöf vegna ADHD. Markmið bókarinnar er að varpa ljósi á ADHD eins og það kemur fram á...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | nóv 15, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Skáldsögur
Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún Nýræktarstyrk árið 2024. Áður hefur hún gefið út skáldsöguna Skotheld. Moldin heit fjallar um hina ungu Karen sem situr í upphafi sögunnar á aftasta bekk í jarðarför ástmanns síns....
by Rebekka Sif | nóv 14, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024
Fyrir þessi jól teflir Guðrún Eva Mínervudóttir fram skáldævisögunni Í skugga trjánna. Það er engin lýsing á söguþræði aftan á bókinni, enda erfitt að henda reiður á óreiðukenndu lífi sem hefur verið fært með verkfærum skáldskaparins á blað. En víst er að þau sem lásu...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | nóv 13, 2024 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Núna á dögunum kom út íslensk þýðing á barnabók eftir John Dougherty og Thomas Docherty (tilviljunin ein ræður þessum ótrúlega líku ættarnöfnum). Héraholan eða The Hare Shaped Hole eins og hún heitir á frummálinu er saga um vinina Hörpu og Skúla sem gera allt saman,...
by Jana Hjörvar | nóv 12, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Spennusögur
Bókin Í djúpinu vakti athygli mína í Bókatíðindum nú í nóvember. Þetta er önnur skáldsaga Margrétar S. Höskuldsdóttur og er hún gefin út af Forlaginu. Ég verð að viðurkenna að fyrri bók hennar, Dalurinn, fór alveg framhjá mér þó hún hafi vissulega ekki farið framhjá...
by Sjöfn Asare | nóv 11, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024
Dagur Hjartarson gaf nýlega út skáldsöguna Sporðdrekar, sem er hans áttunda útgefna verk. Dagur er ekki nýskáld og hafa flestir heyrt um einhverjar af bókum hans. Hann hefur unnið til ýmissa verðlauna fyrir skrif sín, svo sem ljóðstaf Jóns úr Vör og var hann auk...
by Rebekka Sif | nóv 8, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Skáldsögur
Jónas Reynir Gunnarsson er einn af okkar athyglisverðustu rithöfundum en hann greip landann með fyrstu skáldsögu sinni, Millilendingu, og toppaði sig með þeirri fjórðu, Kákasusgerillinn, sem kom út 2022. Nú teflir hann fram fimmtu skáldsögunni, Múffu. Það munu eflaust...
by Jana Hjörvar | nóv 6, 2024 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur
Ég hef mikið verið að gramsa eftir bókum skrifuðum um konur, helst um konur sem ekki eru sérlega þekktar. Allavega ekki hjá minni kynslóð. Í þessu gramsi mínu rakst ég fyrr á þessu ári á tvær bækur sem heita Aldrei nema kona (2020) og Aldrei nema vinnukona (2022) og...
by Sæunn Gísladóttir | nóv 5, 2024 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024
Hittu mig í Hellisgerði er nýjasta bók Ásu Marinar sem hefur undanfarin ár gefið út hugljúfar ferðasögur. Við höfum áður fjallað um bækur hennar sem hafa farið með lesendur í ferðalög, meðal annars til Andalúsíu og alla leið til Víetnam. Á íslenskum bókamarkaði hefur...
by Sjöfn Asare | nóv 4, 2024 | Dystópíusögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2024, Loftslagsbókmenntir, Nýir höfundar, Skáldsögur, Sterkar konur
Mikil gleði fyllir hjarta mitt sem áhugamanns um náframtíðarvísindaskáldskap (e. speculative fiction) við lestur skáldsögunnar Breiðþotur sem kom nýlega út og kítlar spekúleringartaugarnar. Breiðþotur er fyrsta skáldaga Tómasar Ævars Ólafssonar sem áður hefur gefið út...
by Katrín Lilja | nóv 1, 2024 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur
Í seríunni um Bekkinn minn eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur er íslenskur raunveruleiki eins og hann gerist bestur. Í hverri bók fær einn nemandi að láta ljós sitt skína og í þeirri nýjustu Bekkurinn minn: Hendi! þarf Hallgrímur að glíma við alls kyns álitamál. Hallgrímur...
by Jana Hjörvar | okt 31, 2024 | Erlendar skáldsögur, Hrollvekjur, Sálfræðitryllir
Það eru örfáir dagar eftir af október þegar þetta er skrifað og Hrekkjavakan nálgast óðfluga. Að venju á þessum árstíma fyllast allir bókakimar samfélagsmiðla af myndum af fólki að drekka Pumpkin Spice Latte í kósýlestri með hrollvekjur og aðrar hryllingssögur. Ég mun...