Himneskur söngur um jarðneska líkama

Himneskur söngur um jarðneska líkama

Sviðsverkið Mergur nýtir sér kórsöng og þjóðlagahefð til að flytja verk um alls kyns vessa og fleira tengt líkamsstarfsemi mannsins. Hvað þarf að segja meira? Þetta er augljóslega mjög góð hugmynd þar sem háklassa og lágklassa efnivið er blandað saman svo úr gæti...
Sögur til næsta bæjar: Andardráttur þinn á húð minni

Sögur til næsta bæjar: Píka

Píka Eftir Þór Wiium Það voru ekki margir mættir. Auð sætin í áhorfendasalnum stungu Birki í augun og andlitið afmyndaðist af gremju. Hann langaði að bíða, sjá hvort fleiri myndu týnast inn en hvasst augnaráð yfirmannsins gaf til kynna að nú væri kominn tími til að...