,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“

,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“

Grafíska sjálfsævisagan Kynsegin, eða Gender Queer á frummálinu, kom út árið 2019 en hefur nýlega verið þýdd á íslensku af Mars Proppé og Elíasi Rúna. Í henni segir myndasagnahöfundurinn Maia Kobabe frá því hvernig hín áttaði sig á að hín var kynsegin eikynhneigð og...
Fyrsta skref í átt að skilningi

Fyrsta skref í átt að skilningi

ADHD fullorðinna kom út fyrr á árinu á vegum Eddu útgáfu. Höfundarnir, Bára Sif Ómarsdóttir og Sóley Dröfn Davíðsdóttir, eru sálfræðingar og með reynslu af greiningu og ráðgjöf vegna ADHD. Markmið bókarinnar er að varpa ljósi á ADHD eins og það kemur fram á...
Einlæg og íhugul skáldævisaga

Einlæg og íhugul skáldævisaga

Fyrir þessi jól teflir Guðrún Eva Mínervudóttir fram skáldævisögunni Í skugga trjánna. Það er engin lýsing á söguþræði aftan á bókinni, enda erfitt að henda reiður á óreiðukenndu lífi sem hefur verið fært með verkfærum skáldskaparins á blað. En víst er að þau sem lásu...