by Sæunn Gísladóttir | apr 15, 2025 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur
Þessi bók er tileinkuð öllum þeim börnum sem alast upp við íslenskt veðurfar. Ég held að barnabókin Árstíðarverur eftir Diljá Hvannberg Gagu og Linn Janssen sem kom út á dögunum hafi náð mér strax með þessari tileinkun. Bókin, eins og titillinn og tileinkunin gefa til...
by Jana Hjörvar | apr 11, 2025 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Ljúflestrarbækur
Það er sjaldgæft – og svolítið sérstakt – að grípa íslenska skáldsögu sem tekur sér fyrir hendur sígilt stef úr erlendum ástarsögum og klæðir það í íslenskan búning. En það gerir Sæunn Gísladóttir í sinni fyrstu skáldsögu, Kúnstpásu, sem kom út hjá bókaútgáfunni Sölku...
by Sjöfn Asare | apr 10, 2025 | Annað sjónarhorn, Ástarsögur, Kvikmyndaðar bækur, Leikhús, Leikrit
Nýja sviðið í Borgarleikhúsinu hefur breyst í bandarískt smábæjarlandslag. Það hanga uppi skilti með coca-cola auglýsingum, rafmagnsstaur stendur skakkur en stæðilegur upp úr smádraslshrúgu. Það hefur verið tjaldað úti í horni, engu lúxus þjóðhátíðartjaldi heldur...
by Katrín Lilja | apr 8, 2025 | Barnabækur
Fyrir mörgum árum síðan, í fyrndinni, las ég sjálf ljóð Þórarins Eldjárns. Þegar ég eignaðist mín eigin börn lásum við af trúrækni safnbókina Óðhalaringla, aftur og aftur og aftur. Hlógum alltaf jafnhátt yfir ljóðinu um Brunahana í strigaskóm, og flokkuðum sokka í...
by Sæunn Gísladóttir | apr 4, 2025 | Pistill
Þökk sé umdeilda lestrarsamfélagsmiðlinum Goodreads veit ég nákvæmlega hvað ég hef lesið mikið af bókum frá því að dóttir mín fæddist fyrir rétt rúmum þremur árum síðan. Ég verð að viðurkenna að ég er bara nokkuð ánægð með þá staðreynd að ég hef náð að halda fyrri...
by Sjöfn Asare | apr 2, 2025 | Barnabækur
Óskar elskar lestir: Bróðir minn er einhverfur eftir Ernu Sigurðardóttir Hvernig myndi þér líða ef bróðir þinn fengi sérstakan mat á kvöldin en þú þyrftir að borða þennan venjulega? Hvað ef bróðir þinn tjáði sig kannski á annan hátt en flestir eiga að venjast? En ef...
by Jana Hjörvar | apr 1, 2025 | Hrollvekjur, Íslenskar skáldsögur, Stuttar bækur
Á síðustu árum hefur Hildur Knútsdóttir sent frá sér hrollvekjandi nóvellur en nýjasta bók hennar, Gestir, bætist í flokk með fyrri nóvelluverkum hennar: Myrkrið á milli stjarnanna, Urðarhvarfi og Möndlu. Eins og í fyrri bókum hennar tekst Hildur á við myrk og...
by Ritstjórn Lestrarklefans | mar 30, 2025 | Leslistar, Lestrarlífið, Ritstjórnarpistill
Það er engin leið fyrir nokkurn að komast yfir það að lesa allar bækurnar sem koma út fyrir jól. Við í Lestrarklefanum tókum saman nokkrar bækur sem okkur finnst að hefðu mátt fá meiri athygli í síðasta flóði. Hvíti ásinn eftir Jóhönnu Sveinsdóttur Ég varð virkilega...
by Ritstjórn Lestrarklefans | mar 28, 2025 | Ritstjórnarpistill
Frá vinstri: Sjöfn Asare, Katrín Lilja Jónsdóttir (stofnandi og fyrrum ritstjóri), Hugrún Björnsdóttir (vefstjóri), Rebekka Sif Stefánsdóttir (ritstjóri), Jana Hjörvar og Díana Sjöfn Jóhannsdóttir (aðstoðarritstjóri). Við hjá Lestrarklefanum erum innilega stolt að...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 27, 2025 | Ævisögur, Ljósmyndabækur
Óli K. er fagurlega gerð ljósmyndabók með ævisögulegu ívafi um líf og störf ljósmyndarans Ólafs K. Magnússonar. Anna Dröfn Ágústsdóttir hefur á fjórum árum tekið saman og skrásett sögu Óla en hún hefur áður gefið frá sér veglegu bækurnar Reykjavík sem ekki varð og...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 14, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Ég var mjög óviss þegar ég sá fyrstu auglýsingar birtast fyrir nýja sýningu um líf og störf Ladda í Borgarleikhúsinu. Ég hugsaði það sama eins og mögulega margir aðrir gerðu; er nú enn önnur sýning um Ladda? Ég var líka efins þegar ég sá að aðrir leikarar myndu túlka...
by Hugrún Björnsdóttir | mar 13, 2025 | Erlendar skáldsögur, Erlendar skáldsögur, Skáldsögur, Spennusögur
Mér er það afar minnisstætt þegar ég fletti fyrst í gegnum Reese’s Book Club í leit minni að góðri bók til að lesa. Það var fyrir tveimur árum síðan og ég rambaði inn á spennusöguna Wrong Place Wrong Time eftir breska spennusagnahöfundinn Gillian McAllister. Ég...
by Sjöfn Asare | mar 12, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit, Óflokkað
Kapteinn Frábær í Tjarnarbíó. Kapteinn Frábær er engin venjuleg hetja. Eða er hann kannski allra venjulegasta hetjan? Er hann hugsanlega bara pabbi sem reynir að skemmta barninu sínu og hugga það með sögum af ofurhetjusjálfinu sínu, þegar lífið reynist erfitt? ...
by Sæunn Gísladóttir | mar 7, 2025 | Ástarsögur, Erlendar skáldsögur, Erlendar skáldsögur, Skáldsögur, Skvísubækur
Á dögunum var ég í leit að góðri ástarsögu, the Guardian var með fínustu samantekt þar sem bókin The Wedding People eftir Alison Espach hlaut mikið lof. Ég hafði hvorki heyrt um höfundinn, né bókina, en þar sem hún kostaði 99 pence á Kindle var engin spurning um að...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | mar 5, 2025 | Pistill
Stelkur.is er smásagnavefútgáfa í umsjón Kára Tuliniusar og Þórdísar Helgadóttur. Árið 2023 hugsuðu Kári og Þórdís að það vantaði vettvang fyrir smásögur á íslenskum miðli eftir ólíka innlenda höfunda. Í kjölfarið ákváðu þau að láta að verða að miðlinum. Nú eru...