by Aðsent efni | jan 27, 2026 | Rithornið, Sögur til næsta bæjar
Andardráttur þinn á húð minni Eftir Atlas Hróa Hafdísarson Bílrúðan er köld og rök upp við heitan lófa Viktors þar sem hann styður sig við hana. Fingurnir skera leið í gegnum móðuna og leyfa honum að sjá út á autt bílaplanið, baðað í gulum geislum ljósastauranna og...
by Aðsent efni | jan 27, 2026 | Rithornið, Sögur til næsta bæjar
Hið fullkomna samband Eftir Elísu Rún Svansdóttur „Þessi græja er algjöör snilld! Að hafa aðgang að hugsunum kjellunnar er game changer, auðveldar líf mitt ekkert smá mikið, möst fyrir alla karlmenn!“ Þegar Sindri las þessi ummæli á netinu fylltist hann af...
by Aðsent efni | jan 27, 2026 | Rithornið, Sögur til næsta bæjar
Memento Vivere Eftir Fanneyju Björk Guðmundsdóttur Fyrsti snjórinn er fallinn og það með látum. Lögreglan sendi fólk heim úr vinnu og skólum, flestir komust á leiðarenda en þó ekki allir. Nú er stormurinn liðinn hjá og María keyrir snævi þaktar göturnar. Það er stillt...
by Aðsent efni | jan 27, 2026 | Rithornið, Sögur til næsta bæjar
Upp upp þín sál Eftir Guðrúnu Ágústu Gunnarsdóttur „Hvert helduru að við förum þegar við deyjum?“ Spurning Ífu liggur í loftinu, ekkert svar berst nema brakið í þunnri loftdýnunni. Karlotta teygir sig í poppskálina og grípur þétt um poppið svo það molnar í litlum...
by Aðsent efni | jan 27, 2026 | Rithornið, Sögur til næsta bæjar
Með metnaði og dugnaði geta allir orðið kettir Eftir Hrafnkel Goða Halldórsson Guðmoni Úlfi leiddist líf sitt og vinna sín. Alla daga mætti hann á slaginu 8:50 í dökkum jakkafötum upp á skrifstofu og eyddi deginum í að pikka á lyklaborð af litlum þrótti. Lífið utan...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jan 26, 2026 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Leikfélag Reykjavíkur hefur hafið sýningar á Galdrakarlinum í Oz á stóra sviði Borgarleikhússins. Um er að ræða leikgerð John Kane sem inniheldur söngtexta og tónlist eftir Harold Arlen og E.Y. Harburg, en allt verkið er byggt á samnefndri skáldsögu eftir L. Frank...
by Sjöfn Asare | jan 24, 2026 | Leikhús, Leikrit
Sviðsverkið Mergur nýtir sér kórsöng og þjóðlagahefð til að flytja verk um alls kyns vessa og fleira tengt líkamsstarfsemi mannsins. Hvað þarf að segja meira? Þetta er augljóslega mjög góð hugmynd þar sem háklassa og lágklassa efnivið er blandað saman svo úr gæti...
by Aðsent efni | jan 19, 2026 | Rithornið, Sögur til næsta bæjar
Ungi í hreiðri Eftir Ingu Kristínu Skúladóttur Það var ennþá svartamyrkur þegar Elín hrökk upp með andfælum. Maðurinn hennar lá í fastasvefni við hlið hennar og vekjaraklukkan sömuleiðis á náttborðinu, tilbúin að hringja eftir tæpa þrjá tíma. Hún hafði vaknað við sömu...
by Aðsent efni | jan 19, 2026 | Rithornið, Sögur til næsta bæjar
Sá sem enginn sér nema ég Eftir Katrínu Díu Gunnlaugsdóttur „Jæja … hvað segirðu, Lovísa mín?“ Guðrún Hanna kemur æðandi inn í herbergið og ég finn um leið kvíðahnútinn í maganum leysast upp. Það er langt síðan ég talaði við hana, gerði það nokkrum sinnum þegar...
by Aðsent efni | jan 19, 2026 | Rithornið, Sögur til næsta bæjar
Tveir demantar í sandi Eftir Kristján Friðriksson Kvöldsólin speglast í fjöllunum fram undan og smám saman étur húddið upp svart strikið sem rammað er inn af blágrænu breiðunni á Sandinum. Til að byrja með vorum við ekki ein, en svo tóku einhverjir að heltast úr...
by Aðsent efni | jan 19, 2026 | Rithornið, Sögur til næsta bæjar
Fallið var hátt Eftir Helgu Skúladóttur Þessi fallegi dagur byrjaði með rótsterkum kaffibolla og ljúfu spjalli. Spáin var yfir tuttugu gráður. „Eigum við að skella okkur í Skorradalinn til ömmu?“ spurði Jóhannes inn á milli þess sem hann blés brosandi í heitan...
by Unnur Steina | jan 14, 2026 | Annað sjónarhorn, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Nýir höfundar, Smásagnasafn
Andrými – kviksögur kom út fyrir síðustu jól og er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki skáldverka. Hún er fyrsta bók Eiríks Jónssonar en hann hefur starfað til margra ára sem læknir. Bókin samanstendur af 100 örsögum, eða kviksögum eins og...
by Aðsent efni | jan 12, 2026 | Rithornið, Sögur til næsta bæjar
Píka Eftir Þór Wiium Það voru ekki margir mættir. Auð sætin í áhorfendasalnum stungu Birki í augun og andlitið afmyndaðist af gremju. Hann langaði að bíða, sjá hvort fleiri myndu týnast inn en hvasst augnaráð yfirmannsins gaf til kynna að nú væri kominn tími til að...
by Aðsent efni | jan 12, 2026 | Rithornið, Sögur til næsta bæjar
Háskalegur hvítur klaki Eftir Sólborgu Erlu Ingadóttur Hvítir vettlingar með „fluffy“ rauðbrúnum loðkanti taka ákveðnir um stýrið á fjörutíu og fjögurra tommu, breytta, vígalega vetrarjeppanum. Hún sér langt yfir, hátt uppi, örugg í rauða bílnum klæddum hvítum...
by Aðsent efni | jan 12, 2026 | Rithornið, Sögur til næsta bæjar
Bókaormurinn Eftir Svavar Daðason Ég þarf hjálp. Ég er búinn að ná hinum víðfræga botni. Konan mín er farin frá mér, börnin mín tala ekki við mig og vinir og ættingjar forðast að hitta mig. Ég er búinn að missa húsið og vinnuna og bókasöfn taka ekki við...