Off the Grið

Off the Grið

Aftenging er fyrsta bók lögfræðingsins Árna Helgasonar og kom út hjá Bjarti á dögunum.  Aftenging segir frá vinahóp á fimmtugsaldri sem leigir sér lúxuseyjuna Grið til að varpa frá sér áhyggjum af umheiminum og styrkja tengslin sín á milli. En, eins og á það til að...
Snörp og áhrifamikil bók

Snörp og áhrifamikil bók

Ungmennabókin Sólgos eftir Arndísi Þórarinsdóttur er mögulega með flottustu kápu jólabókaflóðsins. Hún er allavega sú sem glansar best á, sérstaklega seinni partinn þegar sólin er að setjast. Arndís fær hér frábæra hugmynd, hvað myndi gerast á Íslandi ef sólgos myndi...
Hjartnæm og hrollvekjandi skrímslasaga

Hjartnæm og hrollvekjandi skrímslasaga

Skólinn í skrímslabæ er ný barnabók eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur sem þarf vart að kynna. Hún hefur skrifað ógrynni sagna fyrir börn og unglinga og hittir alltaf í mark! Með henni í liði er myndhöfundurinn Tindur Lilja sem blæs skemmtilegu lífi í persónur...
„Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“

„Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“

Fyrir þessi jól teflir Andri Snær Magnason lítilli og nettri bók sem er þó eins og hönnunarverk. Jötunsteinn mætti kalla nóvellu eða jafnvel bara smásögu, svarthvítar myndir prýða margar blaðsíðurnar sem kallast á við vinnu akrítektsins Árna sem er söguhetja...