by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 12, 2025 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Nóvella
Mér var gefin bók með þeim formerkjum að mér myndi örugglega þykja hún góð þar sem hún væri svolítið í anda Aðventu hans Gunnars Gunnarssonar, sem mér einmitt líkar mjög vel og les reglulega. Þessi tiltekna bók sem um ræðir er skáldsagan Frumbyrjur eftir Dag...
by Jana Hjörvar | des 11, 2025 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025
Á sama hátt og skammdegið mætir á seinni hluta ársins þá mætir líka ný bók eftir Arnald Indriðason. Hvernig væri jólabókaflóðið án bókar eftir hann? Smá skrítið kannski fyrir vanafasta lesendur eins og mig. En nú í ár heitir bók Arnaldar, Tál og það verður að...
by Sjöfn Asare | des 10, 2025 | Óflokkað, Skáldsögur
Þórdís Dröfn Andrésdóttir hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í ár fyrir ljóðahandritið Síðasta sumar lífsins sem var í framhaldinu gefið út hjá Benedikt. Í bókinni fer ljóðmælandi yfir síðasta sumar lífsins, og er látið liggja á milli hluta hvaða merkingu...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 9, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Stuttu eftir að ég kvaddi rauðglóandi París í Borgarleikhúsinu er ég aftur komin til Parísar, og það aftur í Borgarleikhúsinu. Það vill nefninlega svo skemmtilega til, og jú ég held það sé algjör tilviljun, að ný sýning í Borgarleikhúsinu á vegum Óðs,...
by Jana Hjörvar | des 8, 2025 | Ástarsögur, Jólabækur 2025, Rómantísk skáldsaga
Beth O’Leary er fyrir löngu búin að stimpla sig inn í heim rómantískra skáldsagna sem sést mögulega best á að fyrsta bókin hennar, Meðleigjandinn (e. The Flatshare) hefur verið gerð að samnefndum sjónvarpsþáttum sem komu út árið 2022. Forlagið gaf Meðleigjandann út...
by Sjöfn Asare | des 6, 2025 | Jólabækur 2025, Skáldsögur
Bókin Mzungu, sem skrifuð er af Þórunni Rakel Gyfadóttur og Simon Okoth Aora, kom út á dögunum hjá útgefandanum Angustúru. Bókin er sögð vera byggð á sönnum atburðum, en hún segir af hinni íslensku Huldu sem skellir sér til Kenía til að láta gott af sér leiða. Með sér...
by Sjöfn Asare | des 5, 2025 | Jólabækur 2025, Nýir höfundar, Skáldsögur
Aftenging er fyrsta bók lögfræðingsins Árna Helgasonar og kom út hjá Bjarti á dögunum. Aftenging segir frá vinahóp á fimmtugsaldri sem leigir sér lúxuseyjuna Grið til að varpa frá sér áhyggjum af umheiminum og styrkja tengslin sín á milli. En, eins og á það til að...
by Rebekka Sif | des 4, 2025 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Furðusögur, Jólabækur 2025
Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár hafa komið út bækur í bókaflokknum Dreim, forleikinn Fríríkið árið 2021 og svo fyrsta bókin í þríleiknum sjálfum, Dreim: Fall Draupnis, árið 2023. Þetta er mentaðarfullur...
by Sæunn Gísladóttir | des 3, 2025 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Rómantísk skáldsaga, Skáldsögur, Skvísubækur
Stjörnurnar yfir Eyjafirði er ný bók eftir Ásu Marin sem hefur undanfarin ár haslað sér völl sem einn helsti ástarsögurithöfundur landsins. Á síðasta ári sendi hún frá sér ljúfu jólasöguna Hittu mig í Hellisgerði og fetar svipaða slóð í ár með bók sem ætti að ylja...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 2, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Tekið er á móti áhorfendum með glæsilegu sviði sem er baðað rauðu ljósi. Moulin Rouge uppsetningin í Borgarleikhúsinu er með rentu sannkölluð stórsýning. Öllu er tjaldað til. Brynhildur Guðjónsdóttir leikstýrir uppsetningunni sem er fengin að láni frá Broadway og...
by Ritstjórn Lestrarklefans | des 2, 2025 | Jólabækur 2025, Leslistar
Það er engin betri jólagjöf en bók, þið eruð aldrei að fara að sannfæra okkur um annað! Jólahátíðin auðvitað er best með bók í hönd. Það getur þó reynst snúið að finna fullkomnu bókina fyrir hvern og einn. En örvæntið eigi! Lestrarklefinn hefur sett saman...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 1, 2025 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2025
Blaka er nýjasta bók Ránar Flygenring rithöfundar og myndhöfundar. Í fyrra tefldi hún fram líklega mest seldu barnabók ársins 2024 en það var bókin Tjörnin sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og Fjöruverðlaunin. Ég er alveg örugglega að gleyma einhverjum verðlaunum...
by Rebekka Sif | nóv 29, 2025 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Jólabækur 2025
Þriðja bók ungstirnisins Emblu Bachmann er komin út! Í þetta skiptið skrifar hún fyrir aðeins yngri markhóp en í bókunum Stelpur stranglega bannaðar (2023) og Kærókeppnin (2024) . Paradísareyjan fjallar um vinina Freyju og Hallgrím sem eyða alltaf sumrinu á eyjunni...
by Jana Hjörvar | nóv 28, 2025 | Ævisögur, Jólabækur 2025
Það var í september síðastliðnum sem ég varð vör við það á samfélagsmiðlum að Kristín Svava væri að gefa út bók nú fyrir jólin sem væri ævisaga Jóhönnu Knudsen og héti því áhugaverða nafni, Fröken Dúlla. Áhugaverður titill á ævisögu konu sem var og er mjög umdeild og...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 27, 2025 | Barnabækur, Óflokkað, Þýddar barna- og unglingabækur
Hvað er ást? Árið 2023 kom út bókin Hvernig er koss á litinn? en í henni langar ungri stúlku að mála koss en veit ekki hvernig hann er á litinn. Upphefjast miklar pælingar um það í kjölfarið en bókin er stútfull af litagleði og húmor. Árið eftir kom út bókin Lillaló,...