by Ragnhildur | des 20, 2025 | Ævisögur, Annað sjónarhorn, Hinsegin bækur, Hörmungasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Skáldævisaga, Sögulegar skáldsögur, Sögur um geðheilsu
Ósmann er söguleg skáldsaga sem fjallar um raunverulegar persónur, ferjumanninn Jón Magnússon Ósmann og líf hans og störf við ósa Héraðsvatna í Skagafirði á síðari hluta 19. aldar og byrjun þeirrar 20. Engu að síður er upphaf hennar ekki ólíkt spennusögu. Höfundur...
by Sjöfn Asare | des 19, 2025 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Myndasögur, Nýir höfundar
Hvað gerist þegar skýið og sólin geta ekki lengur búið saman? Barnabókin Neistar sem skrifuð er af Hugrúnu Margréti og myndlýst er af Sólveigu Evu segir frá ungu blómi í umsjá foreldra sinna, skýsins og sólarinnar. Allt leikur í lyndi, en svo kemur að því að skýið og...
by Védís Ragnheiðardóttir | des 18, 2025 | Erlendar skáldsögur, Skáldsögur
Ég hef mikið dálæti á afþreyingarbókmenntum – formúlubókmenntum – hvort sem það eru glæpasögur, fantasíur eða skvísubækur. Mér finnst eitthvað kósí við það að setjast niður og lesa góða sögu sem er dálítið fyrirsjáanleg. Þetta á jafnvel við um sögur sem fylgja forminu...
by Sæunn Gísladóttir | des 17, 2025 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025
Sleggjudómur er þriðja glæpasaga Ragnheiðar Jónsdóttur. Hún sigraði glæpasagnasamkeppnina Svartfuglinn með frumraun sinni Blóðmjólk árið 2023 og fylgdi henni eftir með Svikaslóð á síðasta ári. Að þessu sinni finnst rannsóknarblaðamaðurinn Erna Emilsdóttir myrt daginn...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | des 16, 2025 | Barnabækur, Jólabækur 2025, Þýddar barna- og unglingabækur
Nýlega sendi Kvistur bókaútgáfa frá sér tvær bækur eftir höfundinn Chris Naylor-Ballesteros. Ferðataskan var fyrst gefin út í Bretlandi árið 2019 en Refur og Björn í feluleik kom út árið 2022. Báðar bækurnar koma út í íslenskri þýðingu Ástu Halldóru Ólafsdóttur....
by Jana Hjörvar | des 15, 2025 | Fræðibækur, Ljósmyndabækur
Það er eitthvað sérstakt við fréttaljósmyndir sem lifa lengur en sjálft dagblaðið eða fréttatíminn. Þær birtast aftur og aftur í blöðum, bókum, á fréttavefsíðum og eru svo orðnar að eins konar sameiginlegu minni okkar um ákveðna atburði. Það eru slíkar myndir sem...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 12, 2025 | Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Nóvella
Mér var gefin bók með þeim formerkjum að mér myndi örugglega þykja hún góð þar sem hún væri svolítið í anda Aðventu hans Gunnars Gunnarssonar, sem mér einmitt líkar mjög vel og les reglulega. Þessi tiltekna bók sem um ræðir er skáldsagan Frumbyrjur eftir Dag...
by Jana Hjörvar | des 11, 2025 | Glæpasögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025
Á sama hátt og skammdegið mætir á seinni hluta ársins þá mætir líka ný bók eftir Arnald Indriðason. Hvernig væri jólabókaflóðið án bókar eftir hann? Smá skrítið kannski fyrir vanafasta lesendur eins og mig. En nú í ár heitir bók Arnaldar, Tál og það verður að...
by Sjöfn Asare | des 10, 2025 | Óflokkað, Skáldsögur
Þórdís Dröfn Andrésdóttir hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í ár fyrir ljóðahandritið Síðasta sumar lífsins sem var í framhaldinu gefið út hjá Benedikt. Í bókinni fer ljóðmælandi yfir síðasta sumar lífsins, og er látið liggja á milli hluta hvaða merkingu...
by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | des 9, 2025 | Leikhús, Leikrit, Leikrit
Stuttu eftir að ég kvaddi rauðglóandi París í Borgarleikhúsinu er ég aftur komin til Parísar, og það aftur í Borgarleikhúsinu. Það vill nefninlega svo skemmtilega til, og jú ég held það sé algjör tilviljun, að ný sýning í Borgarleikhúsinu á vegum Óðs,...
by Jana Hjörvar | des 8, 2025 | Ástarsögur, Jólabækur 2025, Rómantísk skáldsaga
Beth O’Leary er fyrir löngu búin að stimpla sig inn í heim rómantískra skáldsagna sem sést mögulega best á að fyrsta bókin hennar, Meðleigjandinn (e. The Flatshare) hefur verið gerð að samnefndum sjónvarpsþáttum sem komu út árið 2022. Forlagið gaf Meðleigjandann út...
by Sjöfn Asare | des 6, 2025 | Jólabækur 2025, Skáldsögur
Bókin Mzungu, sem skrifuð er af Þórunni Rakel Gyfadóttur og Simon Okoth Aora, kom út á dögunum hjá útgefandanum Angustúru. Bókin er sögð vera byggð á sönnum atburðum, en hún segir af hinni íslensku Huldu sem skellir sér til Kenía til að láta gott af sér leiða. Með sér...
by Sjöfn Asare | des 5, 2025 | Jólabækur 2025, Nýir höfundar, Skáldsögur
Aftenging er fyrsta bók lögfræðingsins Árna Helgasonar og kom út hjá Bjarti á dögunum. Aftenging segir frá vinahóp á fimmtugsaldri sem leigir sér lúxuseyjuna Grið til að varpa frá sér áhyggjum af umheiminum og styrkja tengslin sín á milli. En, eins og á það til að...
by Rebekka Sif | des 4, 2025 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Furðusögur, Jólabækur 2025
Bókaútgáfan Bókabeitan hefur verið hvað duglegust að veita fantasíuunnendum lesefni. Síðustu ár hafa komið út bækur í bókaflokknum Dreim, forleikinn Fríríkið árið 2021 og svo fyrsta bókin í þríleiknum sjálfum, Dreim: Fall Draupnis, árið 2023. Þetta er mentaðarfullur...
by Sæunn Gísladóttir | des 3, 2025 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabækur 2025, Rómantísk skáldsaga, Skáldsögur, Skvísubækur
Stjörnurnar yfir Eyjafirði er ný bók eftir Ásu Marin sem hefur undanfarin ár haslað sér völl sem einn helsti ástarsögurithöfundur landsins. Á síðasta ári sendi hún frá sér ljúfu jólasöguna Hittu mig í Hellisgerði og fetar svipaða slóð í ár með bók sem ætti að ylja...