Glóandi goðsögn í nútímabúningi

Glóandi goðsögn í nútímabúningi

Þetta er gjöf eftir Kolbrúnu Björt Sigfúsdóttur, er 90 mínútna einleikur án hlés sem fyrst var fluttur í Skotlandi en færir sig nú um set og sækir Þjóðleikhúsið heim. Katla Njálsdóttir sér um flutninginn, leikstjórn er í höndum höfundar, sem einnig sá um þýðingu...
,,Ég gat ekki án þess verið að skrifa“

,,Ég gat ekki án þess verið að skrifa“

Í kringum páskana ákvað ég að setjast niður og lesa bók sem móðir mín hafði nokkrum sinnum gaukað að mér. Kápan var græn og falleg en titillinn höfðaði ekki til mín. Það var í raun hann sem hafði ætíð fælt mig frá því að lesa bókina. En um þessa páskahátíð ákvað ég að...
HROLLTÓBER

HROLLTÓBER

Hann er genginn í garð. Mánuðurinn ógurlegi. Þriðja árið í röð býður Lestrarklefinn ykkur að læsa að ykkur og laumast undir sæng, slökkva öll ljós og draga fram hrollvekjandi bók til að fagna… hrolltóber. Rétt eins og fyrri ár höfum við tekið saman leslista með...
Gefum unglingum bækur!

Gefum unglingum bækur!

Gefum unglingum bækur. Þetta er svona einfalt. Auðvitað ættum við helst að gefa öllum bækur því þær eru frábærar en í þessum pistli ætla ég að einblína á af hverju bókagjöf til unglings er virkilega góð hugmynd. Sem höfundur ungmennabóka er ég auðvitað ekki hlutlaus...
Viltu fræðast um torfbæi?

Viltu fræðast um torfbæi?

Sigrún Eldjárn er ein af afkastameiri höfundum landsins og er einnig ein af þeim ástsælustu. Sigrún hefur skrifað fjölda bóka fyrir börn en fyrsta bók hennar, Allt í plati, kom út árið 1980. Ritskrá Sigrúnar hljóðar upp á um það bil níutíu bækur sem hún myndlýsir þar...
Rifrildi, þras og þrætur

Rifrildi, þras og þrætur

Ljósasería Bókabeitunnar hefur verið vinsæl léttlesrarbókaflokkur sem mörg íslensk börn eru í áskrift að og fá senda inn um póstlúguna (svona eins og í gamla daga bara!). Elísabet Thoroddsen gefur hér út sína fyrstu bók fyrir þennan aldurshóp, bókina Rugluskógur, en...
Kanarífuglar í gasklefa

Kanarífuglar í gasklefa

Leikhópurinn Stertabenda var stofnaður 2016 og hefur getið sér gott orð í íslenskri leikhússenu með verkunum Stertabenda (2016), Insomnia (2018) og Góðan daginn, faggi (2021). Nýjasta verkið úr smiðju hópsins, Skammarþríhyrningurinn, gerist í framtíð þar sem...
Firnasterk frumraun

Firnasterk frumraun

Nýr höfundur hefur stigið fram á sviðið, Nína Ólafsdóttir er líffræðingur að mennt og hefur lagt áherslu á vatna- og sjávarvistfræði. Í fyrstu skáldsögu hennar, Þú sem ert á jörðu, spilar náttúran meginhlutverk í örlagasögu Arnaq, ungrar konu sem reynir að hafa það af...
Sýnileiki í risalandi

Sýnileiki í risalandi

Birna Daníelsdóttir bar sigur úr býtum fyrir bókina Ég bý í risalandi í samkeppninni Sólfaxa – Íslensku barnabókaverðlaunin, þar sem veitt eru verðlaun fyrir myndríka barnabók. Bók Birnu er bæði falleg og virkilega frumleg, en hún segir frá ævintýrum...
Brothætt líf

Brothætt líf

Önnur ljóðabók Sunnu Dísar Másdóttur, Postulín, kom út á dögunum. Sunna hefur getið sér gott orð sem skáld, bæði með einstaklingsverkum sínum, ljóðabókinni Plómum og skáldsögunni Kul, og með verkum sem hún hefur unnið með skáldahópnum Svikaskáldum.  ...
Bækur um sögusmíði

Bækur um sögusmíði

Eitt af mínum áhugamálum, fyrir utan að lesa bækur og skrifa bækur, er að lesa bækur sem fjalla um það að skrifa bækur. Verandi INTJ persónuleikatýpa með „deep-seated thirst for knowledge“ þá kemur það kannski ekki á óvart að ég elski að sökkva mér ofan í bækur...