„Um skrattann sem leynist í veislunni“

„Um skrattann sem leynist í veislunni“

Árlega er gefin út bók sem inniheldur ferskar sögur eftir meistaranema í ritlist í Háskóla Íslands. Þessi verk hafa yfirleitt sýnt sneiðmynd af því sem koma skal frá rithöfundum framtíðarinnar, en flestir höfundarnir eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum....
Sögur til næsta bæjar: Sunna uppgötvar sannleikann

Sögur til næsta bæjar: Silfurfjaðrir

Silfurfjaðrir Eftir Klaudia Roman Silfurfjaðrir eða Silver Feathers var stærsta rokkhljómsveit Íslands sem hópur ungra tónlistarmanna stofnaði snemma á sjöunda áratugnum, sem sameiginlegri ást á rokki og róli dró saman. Í hljómsveitinni voru meðal annars: Benedikt...
Sögur til næsta bæjar: Sunna uppgötvar sannleikann

Sögur til næsta bæjar: Ísak

Ísak Eftir Margréti Hugrúnu „Fórn snýst um að láta eitthvað sem manni þykir vænt um frá sér. Þú fórnar ekki kókflösku eða einhverju sem skiptir þig engu máli. Það verður að skipta þig máli,“ útskýrði Rebekka um leið og hún beitti flugbeittum steikarhnífnum á safaríka...
Sögur til næsta bæjar: Sunna uppgötvar sannleikann

Sögur til næsta bæjar: Rakkar

Rakkar Eftir Hákon Orra Gunnarsson Þeir gengu aftur á bak upp húsasundið aftan við kirkjuna í hundslappadrífu, með skeifur á andlitunum, lyktandi eins og gömul afdalahjón. Annar var eldri en þeir báru það ekki með sér, svipaðir á hæð og alveg jafn unglegir; fíngerðir...
Sögur til næsta bæjar: Sunna uppgötvar sannleikann

Sögur til næsta bæjar: Fyrsta skrefið

Fyrsta skrefið Eftir Davíð Sigurvinsson Klukkan er tvö um nótt á þriðjudegi, borgin sefur líflaus og gráa sumarnóttin hylur hana með þokunni sem fylgdi regninu. Svitadropi lekur af hökunni á mér á stálhandriðið sem ég held svo fast í. Spegilmynd mín er það eina sem ég...
Í heimi Juliu Quinn

Í heimi Juliu Quinn

  Nú þegar þriðja serían af Bridgerton fer bráðum í loftið er kannski kominn tími til að ég efni fyrirheit mín til nokkurra mánaða; að skrifa lestrarpistil um reynslu mína af því að lesa heildarverk Juliu Quinn, höfundar Bridgerton. Sá lestur tók um hálft ár og...
Sögur til næsta bæjar: Sunna uppgötvar sannleikann

Sögur til næsta bæjar: Bónus lasagne

Bónus lasange Eftir Jönu Björg Þorvaldsdóttur Herbergi mitt var ferkantað, veggirnir voru drapplitaðir og stungu í stúf við litríkt skrautið, bækurnar og dótið. Ég átti í hjónaherbergið svo það var risastór hvítur fataskápur sem þakti einn vegginn. Það voru High...