by Sæunn Gísladóttir | maí 19, 2024 | Glæpasögur, Hrein afþreying, Spennusögur
Þegar mikið er um að vera í lífi og starfi eins og oft vill verða á vorin finnst mér fátt betra en að lesa glæpa- og spennusögur. Það er auðvelt að detta inn í þær, þær ríghalda manni gjarnan og því klárar maður þær fljótt. Í vor las ég þrjár ferskar spennusögur...
by Rebekka Sif | maí 16, 2024 | Smásagnasafn, Viðtöl
Árlega er gefin út bók sem inniheldur ferskar sögur eftir meistaranema í ritlist í Háskóla Íslands. Þessi verk hafa yfirleitt sýnt sneiðmynd af því sem koma skal frá rithöfundum framtíðarinnar, en flestir höfundarnir eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum....
by Aðsent efni | maí 7, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Sunna uppgötvar sannleikann Eftir Rósu Ólöfu Ólafíudóttur Heit og geislandi uppnumin í sæluvímu. Ást og aðdáun allra þeirra sem nutu hennar mettaði sál hennar dýrðlegri fullnægju, sem sökk niður í djúp vitundarinnar. Fullnægju sem varð að óslökkvandi, já óseðjandi...
by Aðsent efni | maí 7, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Silfurfjaðrir Eftir Klaudia Roman Silfurfjaðrir eða Silver Feathers var stærsta rokkhljómsveit Íslands sem hópur ungra tónlistarmanna stofnaði snemma á sjöunda áratugnum, sem sameiginlegri ást á rokki og róli dró saman. Í hljómsveitinni voru meðal annars: Benedikt...
by Aðsent efni | maí 7, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Stofnun kvenveranna Eftir Röhm Velkominn. Nei, því miður getum við ekki farið inn í þetta herbergi. Þú getur fylgst með henni í gegnum þennan glugga. Ekki hafa áhyggjur, hún mun ekki taka eftir okkur. Já, hún læsti hurðinni að innan. Þær gera það stundum. Það gefur...
by Aðsent efni | maí 7, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Ísak Eftir Margréti Hugrúnu „Fórn snýst um að láta eitthvað sem manni þykir vænt um frá sér. Þú fórnar ekki kókflösku eða einhverju sem skiptir þig engu máli. Það verður að skipta þig máli,“ útskýrði Rebekka um leið og hún beitti flugbeittum steikarhnífnum á safaríka...
by Sjöfn Asare | maí 5, 2024 | Ævintýri, Annað sjónarhorn, Leikhús, Leikrit, Leikrit
Þetta er ekki brynja heldur skurn Óperan 100.000 „Hárský?“ Spyr afgreiðslu manneskjan og augu mín finna það sem hún bendir á. „Verð ég?“ „Já“ Ég tek hárský. Hárskýið er þunnt strik sem ég toga í sundur þar til ég get tyllt því á höfuðið. Sumir myndu kalla...
by Aðsent efni | apr 30, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Kettir borða ekki brauð Eftir Júlíu Karínu Kjartansdóttur Ég ligg á rúminu, sængin ofan á mér og heimurinn ofan á sænginni eins og þyngdarteppi. Ef ég ætti memory foam dýnu þá væri fullkomið mót af líkama mínum greypt í hana en ég á bara gömlu gormadýnuna sem mamma...
by Aðsent efni | apr 30, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Rakkar Eftir Hákon Orra Gunnarsson Þeir gengu aftur á bak upp húsasundið aftan við kirkjuna í hundslappadrífu, með skeifur á andlitunum, lyktandi eins og gömul afdalahjón. Annar var eldri en þeir báru það ekki með sér, svipaðir á hæð og alveg jafn unglegir; fíngerðir...
by Aðsent efni | apr 30, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Afturganga á gatnamótum með tómt kort í vasanum Eftir Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur Skjálfandi hendur styðja sig við keramíkbrúnina og fingurgómar blæða vegna sprungna á yfirborðinu. Hún stendur svipbrigðalaus við vaskinn og starir á spegilmynd sína gráta. Tár leka úr...
by Aðsent efni | apr 30, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Fyrsta skrefið Eftir Davíð Sigurvinsson Klukkan er tvö um nótt á þriðjudegi, borgin sefur líflaus og gráa sumarnóttin hylur hana með þokunni sem fylgdi regninu. Svitadropi lekur af hökunni á mér á stálhandriðið sem ég held svo fast í. Spegilmynd mín er það eina sem ég...
by Jana Hjörvar | apr 25, 2024 | Ástarsögur, Rómantísk skáldsaga, Skáldsögur
Bókhildur er ekki nafn á sögupersónu í nýrri bók heldur á nýjum bókaklúbb sem Bókabeitan stendur fyrir. Sá bókaklúbbur er frábrugðinn öðrum á íslenskum bókamarkaði að því leyti að áskrifendum er lofað að inn um lúguna detti reglulega ljúflestrarbækur. Undirrituð sem...
by Ragnhildur | apr 23, 2024 | Ástarsögur, Hrein afþreying, Lestrarlífið
Nú þegar þriðja serían af Bridgerton fer bráðum í loftið er kannski kominn tími til að ég efni fyrirheit mín til nokkurra mánaða; að skrifa lestrarpistil um reynslu mína af því að lesa heildarverk Juliu Quinn, höfundar Bridgerton. Sá lestur tók um hálft ár og...
by Aðsent efni | apr 23, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Bónus lasange Eftir Jönu Björg Þorvaldsdóttur Herbergi mitt var ferkantað, veggirnir voru drapplitaðir og stungu í stúf við litríkt skrautið, bækurnar og dótið. Ég átti í hjónaherbergið svo það var risastór hvítur fataskápur sem þakti einn vegginn. Það voru High...
by Aðsent efni | apr 23, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Þú, eins og svo oft áður Eftir Kristínu Svanhildi Helgadóttur Þú vaknaðir við vekjaraklukkuna kl. 9:00 en varst fljót að slökkva á henni og snúa þér á hina hliðina. Þú varst auðvitað meðvituð um að þú ættir ekki að mæta neins staðar og hugsaðir með þér, eins og svo...